Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 28
282 Kirkjufundur. Kirkjuritið. Og má vel vera, að þeir séu á löggjafarþingi þjóðarinnar, ég veit það ekki, en má ekki búast við, að þeir komi þangað bráðum og reyni að hafa þar áhrif þáu sömu og Héðinn á Svalbarði sýndi sig í á Alþingi 984? í nærliggjandi sveit við mig er ungur maður, sem ég hefi heyrt að gætti þess að loka fyrir útvarpið, þegar útvarpsmessur eru fluttar, þó er það faðir hans, sem á það, og þráir að heyra messurnar. Ég þekki þann mann vel. Við þurfum ekki að kvíða, að þetta sigri. Öil árás knýr fram vörn. Kristindómurinn hefir altaf verði stríðandi, en hann hefir lika altaf verið sigrandi, og svo mun enn verða, en allir góðir menn, sem eitthvað megna, verða að vera á verði og sækja fram lil varnar svo kröftuglega, að það verði sókn á vantrúna og krist- indómshatrið. Ég get búist við, að mér verði svarað sem svo, að þetta beri prestunum að gera hverjum í sinni sókn, og er það að vísu satt, og þeir gera það líka liver eftir sinni getu, og vinna líka margir og líklega flestir mikið verk á þessu sviði, og við vitum, að innan prestastéttariannr eru margir stórgöfugir klerk- ar og álirifaríkir prédikarar, en eðlilega hljóta þeir að vera mis- jafnir. Prestarnir þurfa því að fá liðsmenn. Það er enginn efi á því, að góðir menn, sem sendir yrðu í sóknirnar lil að halda guðsþjónustur, þó ekki væri nema einu sinni á ári, myndu hafa mikil og góð áhrif í þessu efni, hversu góður kennimaður sem presturinn kynni að vera, sem fyrir er, Úrvalsprédikarar koma altaf með nýtt líf, hvar sem þeir fara um, og áhrif þeirra munu líka verða meiri í hverjum stað, þar sem þeir láta sjaldan til sín heyra, þeim tekst þá betur að hrífa með sér athygli áheyrendanna, og i þessu tilfetli held ég líka, að yrði blessunarríkt, ef að prestar gerðu^frekar að því, en enn er orðið, að prédika hver í annars sóknum á víxl þá tíma á árinu, sem liægt er að koma því við. Til oklcar Datamanna komu í fyrra tveir prédikarar, þeir prófess- or Asmundur Guðmundsson og kirkjuráðsmaður Ólafur kaupm. Björnsson, þeir komu áreiðanlega með nýtt líf í þessu efni, og álirifa þess hefir gætt síðan hjá okkur á ýmsan tiált alstaðar þar sem ég þekki til. Séra Ásgeir prófastur hefir sagl mér, að hann hafi orðið þessa mikið var í sínum sóknum. Þeir voru á ferð- inni í Dölum um túnasláttinn, dýrmætasta tíma sveitanna, og héldu samkomur á 5 virkum dögum að minsta kosti, og það við mjög góða aðsókn. Þetta sýnir, að þessi aðferð á við, og bún hefir blessunarrik áhrif, og þó þau áhrif nái nú ekki nema lii fárra einstaklinga i einu, þá vitum við ekki, hve mörg og marg- vísleg áhrif þeir einstaklingar kunna að hafa á aðra o. s. frv. Það voru ekki skemtilegir dagar fyrir Þorvald víðförla, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.