Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 7
KirkjuritiS. KIRKJUFUNDUR FYRIR SUNNLENDINGAFJÓRÐUNG. Fundarsókn. TT Aðalundirbúning undir þennan fund önnuðust unair- þeir Sunnlendingarnir í undirbúningsnefnd uningur. kirkjufunda: Ásmundur Guðmundsson prófessor, Gísli Sveinsson sýslumaður, Ólafur B. Björnsson kirkjuráðsmað- ur og Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. En með þeim störfuðu að auki nokkurir varamenn undirbúningsnefndar, Frímann Ólafs- son kaupmaður, Sigfús Sigurhjartarson kennari og Sigurður Hall- dórsson trésmíðameistari. Var fundurinn boðaður l)réflega þeim aðiljum, er getur í maíhefti Kirkjuritsins. Sumir óttuoust það, að fundarsókn yrði frem- ur lítil, þvi að ekki mætti gjöra ráS fyrir fjöl- sóttiun kirkjufundi á hverju ári. Menn hefðu gjört svo vel í fyrra sumar, að þeir myndu hvíla sig nú. En reyndin varð önnur. Fundarhöldin í fyrra löðuðu menn aftur til þessa fundar og nauð- Synin á því, að standa saman áfram sem þéttast um prestakalla- skipun landsins og yfirleitt kristnihald þjóðarinnar. Að vísu komu nálega helmingi færri nú en á almenna kirkjufundinn, en hann var fyrir alt landið. Má þvi telja þennan fund hlutfallslega eins vel sóttan. eða betur. Alls sóttu hann um 36 prestvígðir menn, 7 kandídatar i guðfræði og 60—70 fulltrúar leikmanna, úr öllum þeim prestaköllum, sem fundurinn var haldinn fyrir. Auk þess- ara manna lilýddu margir á umræður þær, sem fram fóru á fund- inum. p s , Fundurinn stóð yfir dagana 21.—23. júní og hófst ' Urj' llle‘5 Suðsþjónustu i Dómkirkjunni kl. 2 e. h. i omkirk.i- Hvert sæti var skipað. Séra Jón Þorvarðsson prófastur i Vík þjónaði fyrir altari, en séra Er- lendur Þórðarson frá Odda prédikaði. Hann lagði út af Efes. 3, .nfr.'O'iÖHÍa aaiijBöe 'ia nttad 14—17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.