Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 56
Aðalfundur Prestafélags Islands. Kirkjuritið. 310 „ .... Aðalmál fundarins var störf kirkjunnar fvrir Störl kirki- „ “ æskulýðinn, og voru tveir framsögumenn. Séra imnai yrir Brynjóifur Magnússon talaði einkum um starfið æskulyömn. fyrir börn tii fermingar, en séra Helgi Kon- ráðsson um starf fyrir unglinga. Væntir „Kirkjuritið“ þess að geta birt síðar ræður þeirra beggja, eða að minsta kosli útdrátt úr þeim, og rekur því ekki efni þeirra að sinni. En báðir liöfðu þeir frá merkilegri reynslu að segja. Séra Helgi Konráðsson hefir haldið unglingaskóla undanfarna vetur og gat hins sama um annan viðstaddan prest, séra Þorstein Gíslason. Báðir þessir skólar hafa verið vel sóttir. Þannig sóttu I. d. 30 um skólavist í Steinnesi hjá séra Þorsteini síðastl. vetur, og nú eru þegar komn- ar 15 umsóknir. Margir tóku lil máls á eftir framsögumönnum, og var meðal annars rætt um samstarf við alþýðuskólana og barnaskólana. Að lokum voru tillögur bornar fram og samþykt- ar í einu hljóði, m. a. þessar: „Aðalfundur Prestafélags íslands telur mjög heillavænleg ferða- lög presta og fermingarbarna og samvistir um lengri eða skemri tíma á fögrum stöðum“. „Aðalfundur Prestafélags íslands hvetur presta, sem hafa til þess hæfileika og kringumstæður, að starfrækja unglingaskóla, þegar næg nemendatala fæst til þess, að skólinn njóti styrks úr ríkissjóði. Telur fundurinn nauðsynlegt, að prestar yfirleitt gjöri sitt til þess, að stuðla að aukinni fræðslu unglinga í landinu, þar eð alt slíkt starf geti orðið kristninni til mikillar eflingar meðal æskulýðsins" Tí’ ir ’ Séra Björn Magnússon prófastur á Borg þakkaði ” lr ^url 1 * stjórn Prestafélagsins fyrir störf á liðnu ári. Kvað hann það vel ráðið, að félagið gæfi út „Kirkjuritið“ mán- aðarlega í stað „Prestafélagsritsins" einu sinni á ári, og fór lof- samlegum orðum um ritið. Fleiri tóku i sama streng. Jafnframt var bent á það, að heppilegt myndi, að ársskýrsla biskups á prestastefnu yrði framvegis prentuð í ritinu, þar sem hún væri merk heimild að kirkjusögu íslands. Ásnnmdur Guðmundsson þakkaði í nafni þeirra ritstjóranna öllum þeim, er liefðu sent „Kirkjuritinu" greinar og ritgjörðir, stutt að útbreiðslu þess eða styrkt það á annan hátt. Bað hann presta sérstaklega að minn- ast þess, að senda ritinu kirkjulegar fréttir um það, er gerðist merkilegast í sóknum þeirra. Formaður kjörinn heiðursforseti. Þegar leið að stjórnarkosningu, flutti Ásnumdur Guðmundsson fundarmönnum þau orð frá for- manni félagsins, að liann sökum lieilsubrests bæðisl undan endurkosningu í formannsstörf og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.