Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 55
Kirk.juritið. Aðalfundur Prestafélags íslands. 309 síðustu tímum að eiga sitt mánaðarrit. Mun því stofnun „Kirkju- ritsins" óefað liafa verið spor í rétta átt. í ráði hefir einnig verið að gefa út annað hefti af Messusöngvum Sigfúss Einarssonar, en handrit er ekki enn fullbúið til prentunar. Þá hefir Prestafélags- stjórnin haft talsverð afskifti af kirkjumálum á Alþingi, og suni- staðar með góðum árangri. Embættiskostnaður verður aftur greiddur prestum að fullu 1937. Styrkur til bókasafna á prests- setrum fær að haldast að nokkurum hluta. Og prestakallasam- steypurnar hafa ekki náð fram að ganga. En fyrir það eiga söfn- uðir landsins sjálfir mestar og beztar þakkir skyldar. Aftur á móti hefir ekki enn fengist préstafjölgun i Reykjavík, er það þó eitt- hvert mesta nauðsynjamái fyrir kristni landsins og hljóta allir heilvita menn að sjá, að þremur prestum er það ofætlun að veita þriðjungi þjóðarinnar fullnægjandi prestsþjónustu. Önnur verk Prestafélagsstjórnarinnar hafa t. d. verið undirbúningur kirkju- fundar fyrir Sunnlendingafjórðung, umsjón prófkosningar tii biskupskjörs og kjör dr. Jóns Helgasonar biskups að heiðursfé- laga Prestafélagsins. Skýrsla féhirðis. Fjehirðir Prestafélagsins, séra Helgi P. Hjálm- arsson, skýrði frá fjárhag þess og las upp árs- reikning fyrir 1935. Skuldin mikla vegna Kirkjublaðs er nú greidd að mestu, og má þakka það útgáfustyrkn- um, sem félagið fékk síðastl. ár úr Prestakallasjóði. Eignir fé- lagsins í bókum eru 23434.95 kr., en skuldir 556.28 kr. Er það að vísu glæsilegur hagur á pappírnum og stórum batnandi, en þó hefir félagið fylstu þörf á því, að allir félagsmenn gjöri því sem bezt skil. Reikningarnir voru samþyktir í einu hljóði og féhirði goldið þakkaratkvæði fyrir frábærlega vel unnið starf. Kjörtímabil Ásmundar Guðniundssonar i barna- verndarráði var á enda, og afhenti hann prest- um skýrslu barnaverndarráðsins yfir tímahil- ið 1. júlí 1932—31. des. 1935. Hann var endur- <osinn i einu liljóði til næstu fjögurra ára. Að loknum fundarstörfum fóru fram kvöldbæn- ir í kirkjunni. Séra Þorsteinn Gíslason las kafla úr Nýja-testamentinu og bað bænar, en sálmur var sunginn á undan og eftir. Því næst tóku menn á sig náðir. Kosning í barnavernd- arráð. Kvöldbænir. Morgunbænir. Næsla dag var ákveðið að ljúka fundarstörfum, því að ýmsir prestanna þurftu þá að hverfa aft- ur til Reykjavíkur. Komu menn aftur saman í kirkjunni kl. 9.30 til sálmasöiigs og morgunbæna, er séra Jónmundur Halldórsson flutti. Hjelt hann þennan dag 40 ára stúdentsafmæli sitt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.