Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 35
KirkjuritiS. Kirkjufundur. KIRKJAN OG ÆSKAN. 289 ÚTDRÁTTUR ÚR FRAMSÖGURÆÐU SÉRA ÞÓRÐAR ÓLAFSSONAR. Ef einhver læki sér fyrir hendur aS athuga nákvæmlega ytra lit- lit nokkur þúsund manna, mundi hann komasl að raun um, að vandfundnir eru tveir, auk heldur fleiri, sem væru algerlega eins að ytra úlliti. Svo mikil er margbreytnin i útliti manna. En hitt mundi 'heldur ekki dyljast, að þrátt fyrir þessa miklu margbreytni er það ýmislegt, sem sameiginlegt er fyrir allar þessar þúsundir. Ef við ættum þann sjónarhæfileika að geta eins virt fyrir oss „hinn innri mann“, mundi hið sama verða uppi á teningnum. Ef slíkri athugun væri beint að börnum á aldrinum upp að 14 árum, aldrinum þegar líkamleg og and- leg mótun einstaklingsins á „nokkuð i land“, dylst það ekki, að þar er sömu margbreytnina að finna í ytra útliti, en hinsvegar dylst það ekki, að undantekningarlítið er ýmislegl í fari ungbarn- anna sameiginlegt fyrir þau, og er í þessu sambandi vert að gera sér grein fyrir þeirri sameign. Er þá fyrst að minnast þess, hve ljóselskt barnið er. Undir eins og vitundarlífið er vaknað, leita augu l)ess að því, sem er skínandi og fagurt. Meðfædd lireinleika og fegurðarlmeigð birtist þar. Hve yndisleg er hreinslcilni hins unga barns, það kemur lil dyr- anna eins og það er klætt og segir hispurslaust hug sinn allan. Þegar við sjáum og athugum barnið hvílandi við móðurbrjóstið, dylst ekki öruggleikatilfinning þess og þakklát ást, það dylst ekki, að það hefir hæfileika til að veita áStríkinu viðtöku og endur- gjalda með ást og trausti. Hér birtast guðlegar gjafir, guðlegur arfur: Hreinleiki. Sannleiksást. Kærleikslund. Trúnaðartraust. Þessa hæfileika ríður lifið á að rækta sem bezt hjá barninu, svo að þeir megi móta gjörvalt lífið. Þessu hafa menn snemma veitt eftirtekt, og á það benda orð vitringsins, um hina miklu nauðsyn þess, að kenna þeim unga þann veg, sem hann á að ganga, vegna þess að þá sé mest trygg- ing fyrir því, að hann víki ekki af honum, þegar hann eldist. Enn þá skýrar og með guðlegum myndugleik er þetta sama tekið fram í orðum hans, sem öllum er vegurinn, um leið og hann er sannleikurinn og lífið, þar sem hann segir: „Leyfið börn- unum lil mín að koma, því þeirra er guðsríkið". 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.