Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 23
Kirkjuritíð. Kirkjufundur. 277 samvinnu við þresta og 1 jikmenn í söfnuðunum og samstarf við hin kirkjulegu yfirvöld að því, að vinna að auðgan safnaðarlífsins og hinnar kristilegu kærleiksstarfsemi i sænsku kirkjunni. Stofnun þessi nýtur einskis styrks af almanna fé, heldur einungis samskota i kirkjum landsins vissa daga og svo allskonar gjafa hvaðanæva. Erkibiskupinn er sjálfkjörinn formaður. Miðstöð starfsins er í Stokkhólmi. Starf þessarar stofnunar hefir vaxið mjög mikið og hefir hún marga fasta starfsmenn, framkvæmdastjórá hinna ýmsu starfsgreina. Hvernig og á hvern hátt hefir nú stofnun þessari tek- ist að vinna að því, sem henni var í uppliafi sett að markmiði. Ég nefni hér nokkur atriði. Hún hefir stofnað eigin bókaútgáfu, Svenska Kyrkans Diakonistyrelses Bokförlag, sem svo hefir auk- ist, að þetta er önnur eða þriðja stærsta bókaútgáfan í Sviþjóð. Gefur hún út ífyrsta lagi: Biblíur, sálmabækur, liandbækur, skýrslu- form til kirkjulegra nota og svo allskonar guðfræði og trúmála- bækur og kristileg rit. Ágóði hefir verið mikill af þessari starf- semi, og er honum síðan varið til hins kirkjulega starfs. Þá eru gefin út kristileg blöð fyrir börn og fullorðna, og hafa þau mikla útbreiðslu. Umferðabókasöfn hefir stofnunin i mörgum söfnuðum, lánar skuggamyndavélar og myndir út um landið, kemur á les- hringuin o. s. frv. Diakonistyrelsen hefir komið á og skipulagt fjölda námskeiða og fundahalda um kristindóms og, kirkjumál víða um land. Og starfsmenn hennar eða sendimenn hafa ferð- ast um landið, lialdið prédikanir og fyrirlestra, heimsótt kristileg félög og stofnanir og þannig aukið og eflt hið kirkjulega starf og vakið áliuga og starfsgleði. Stofnaður hefir verið sjóður til þess að veita styrk og lán fátækum söfnuðum til bygginga kirkna og safnaðarhúsa, og annar sjóður til þess, að styrkja fátæka en efnilega guðfræðinemendur í þeirra langa og dýra námi. Stofn- unin hefir gengist fyrir ýmiskonar fátækrahjálp og mannúðar- starfserrii og stofnað hæli í þeim tilgangi, og er jafnan á verði um það, að styrkja eftir megni og á einhvern hátt hjálpa hverju því starfi, sem til eflingar getur leitt kristnilífi Svíþjóðar. Loks hefir Svenslca Kyrkans Diakonistyrelse stofnað hinn svonefnda Leikmannaskóla i Sigtúnum, sem Diakonistyrelsen telur einna þýðingarmest alls þess, sem hún hefir framkvæmt. Einkum telja þeir, að stofnun þess skóla hafi verulega þýðingu í framtíðinni. Slíkir leikmannaskólar eru starfandi i mörgum löndum, venjulega kallaðir biblíuskólar, og hefir þeirra verið mikil þörf. Því að þegar um er að ræða starf leikmanna að kristindómsfræðslu og boðun fagnaðarerindisins, þá hlýtur óhjákvæmilega að þurfa til þess, auk trúarreynslu og trúarlífs, einhverja mentun, bæði almenna og sérmentun í sannindum trúarinnar. Til þess ætlast almenningur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.