Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 50
Prestastefnan. Kirk.juritið. 30 1 um upp 3188.45 kr. skuld og styrkt það auk þess með 701.97 kr. framlagi úr barnaheimilissjóði síðastliðið ár. Sumarheimili barna að Lundi i Öxarfirði fékk 300 kr. styrk. Annan styrk hefir barna- heimilissjóðurinn ekki getað veitt sökum lítilla tekna. Fjár- liagur Sólheima er þröngur nú, en allar líkur þess, að mjög rýmki um hann, þegar fávitalögin nýju komast til framkvæmda. Fjórtán fávitar eru að Sólheimum, og hefir ritari barnaheimilis- nefndar sótt um styrk úr ríkissjóði til meðlagsgreiðslu með þeim. Eru 5000 kr. áætlaðar í því skyni á fjárlögum þessa árs, en 10000 kr. fyrir næsta ár. Um starf að barnaverndarmálum yfirleitt vísast til skýrslu barnaverndarráðsins, sem er nýkomin út og verður send öllum barnaverndarnefndum og skótanefndum á landinu. Nokkurar umræður urðu um málið. Voru prestar hvattir til þess að safna fé almennar er verið hefir, enda þótt ekki komi nema smáupphæð úr hverjum stað. Séra Bjarni Jónsson dómkirkjuprestur flutti framsöguerindi, er liann nefndi: „Til hvers ætl- ast söfnuðir af prestum sem sálusorgurum?" Hann sagði margt markvert frá prestskaparreynslu sinni, er sýndi glögt, hvílikur meginþáttur sálgæzlan á að vera i starfi allra presta, og var gjörður hinn bezti rómur að máli hans. Fjörugar umræður urðu á eftir, en engin ályktun gjörð. . Biskup reifaði nokkurum orðum prestakallamál- ,_ÍPUn Pres a" ig svo nefnda og bar þvi næst fram svo felda ályktun, sem samþykt var í einu hljóði: Sálgæzla. kalla. „Prestastefnan heldur fast fram þeim skoðunum, sem hún hefir áður lialdið fram, um skaðsemi þeirrar prestakallasamsteypu, sem lil orða hefir komið á tvennum undanförnum þingum, og í mörg- um greinum yrði, ef hún næði fram að ganga, rothögg á starf- semi prestastéttarinnar og til þess að reisa skorður við andlegum og kristilegum áhrifum á safnaðareinstaklingana, og skorar á þing og stjórn að láta ekkert það ná fram að ganga í þessu efni, sem skerðir starfsmöguleika prestastéttarinnar, nema óskað sé eftir breytingum af hlutaðeigandi söfnuðum sjálfum og prestastefnan mæli með“. Ályktunin var samþykt í einu hljóði. Ennfremur var samþykt þessi lillaga: „Prestastefnan telur það með öllu óviðunandi, að lengur drag- ist að auglýsa til umsóknar laus prestaköll, og skorar því ein- dregið á kirkjustjórnina að auglýsa þau þegar í stað“. Ásmundur Guðmundsson prófessor hóf máls á því, að æskilegt væri, að komið yrði upp liúsi handa fyrverandi prestum, þar sem þeir gætu Heimili handa fyrv. prestum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.