Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 37

Kirkjuritið - 01.07.1936, Qupperneq 37
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 291 virðingar, trausts og velvildar safnaðarfólksins til prestsins og skilnings á starfi hans liggur um hjörtu barnanna. Á sama hátt mun álit, traust og velvild til kirkjunnar vaxa meö jsjóðinni að því skapi sem kirkjan gerir sér meira far um að rækja sina helgu skyidu gagnvart börnunum. Að loknum framsöguræðum flutti Jón Engilbertsson frá Sunnu- hvoli i Grindavik stutt en gott erindi um sunnudagaskóla. Sagði hann frá báðum sunnudagaskólunum, sem hann starfar við, og hvatti tii þess, að sunnudagaskólar yrðu settir á stofn sem víðast. Grundvöllinn að starfi fyrir kristni og kirkju yrði að leggja í barnssálunum. Umræður urðu miklar og fjörugar. Síðast voru samþyktar i málinu þessar lillögur undirbúningsnefndar með öll- um greiddum atkvæðum: „Fundurinn lítur svo á, að kristin fræði eigi að skipa öndvegi meðal fræðslugreina barna, og ánnist hlufaðeigandi sóknarprest- ur kensluna að svo miklu leyti, sem því verður við komið“. „Kirkjufundur fyrir Sunnlendingáfjórðung 1936 heitir á presta og söfnuði landsins að vinna saman að því, að1 barnaguðsþjón- ustur eða sunnudagaskólar komist á í sem flestum sóknum lands- ins“. Öðrum fundardegi lauk svo, að nokkurir fundannanna voru saman um kvöldið til altaris í Dómkirkjunni. Fjórtán manna tillagan. Aðalmál siðasta fundardagsins, 23. júní, sem hófst með morgunbænum, er séra Guðmundur Einarsson stýrði, var svofeld tillaga frá 14 fulltrúum. „Kirkjufundur fyrir Sunnlendingafjórðung, sem haldinn er í Heykjavík 21.—23. júní 1936, samþykkir að skora á alla j>jón- andi presta landsins, sem ekki trúa allri heilagri Ritningu, og ekki kenna Guðs orð rétt og hreint, eins og jjað er að finna í hinum spámannlegu og postullegu ritum, samkvæmt játn- ingarritum evangeliskrar lútherskrar kirkju, að snúa sér og halda prestaheit sitt, eða segja lausu embætti sínu í þjónustu kirkjunn- ar tafarlaust". Undir tillögunni stóð fyrst nafn Ármanns Eyjólfssonar for- manns fyrir Heimatrúboði leikmanna, þá nöfn starfsbræðra hans í því félagi, og loks nöfn ýmsra manna í K. F. U. M. í Reykja- 19*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.