Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Prestastefnan. 299 er þar mestur sem þau mál eru, sem henni hefir verið falið að vinna fyrir og lielga krafta sína. Mættu því þessar samverustundir, sem vér eigum fyrir hönd- um á þessari prestastefnu vorri, verða lil þess á einhvern iiátt að efla með oss áhugann á starfinu og skilninginn á mikilvægi þess fyrir þjóð og einstaklinga, ekki sízt á nálægum tímum bar- áttu, erfiðleika og öngþveitis. Að svo mæltu býð ég yður alla hjartanlega velkomna liingað og óska þess, að samverustundirnar megi verða oss öllum liinar uppbyggilegustu. Ég býð einnig velkominn hingað þann mæta landa vorn, séra Hauk Gíslason frá Khöfn, sem nú um mörg ár hefir með iof- samlegum áhuga haldið uppi íslenzkum guðsþjónustum í Khöfn fyrir landa vora, er þar dveljast í dreifingunni, og reynsl svo mörgum landanum þar ytra hjálparhella, er til hans ieituðu, þótt lítt hafi verið á lofti haldið. Mér er það sérstök ánægja, að bjóða þann mætismann velkominn í okkar hóp. Á því fardagaári, sem liðið er síðan, er vér komum hér síðast saman, hefir enginn hinna ])jónandi presta hér á landi látist. Aftur hafa tveir uppgjafaprestar dáið á árinu, sem sé þeir séra Sigurður próf. Gunnarsson og séra Páll Stephensen. .... Vér eigum á þessu ári tveimur prestsekkjum á bak að sjá, frú Ingunni Loftsdóttur, ekkju séra Einars Þórðarsonar i Hof- teigi og frú Þórunni fíjarnadóttur, ekkju séra Sig. Stefánssonar í Vigur. Ennfremur hafa á þessu ári látist tvær mætar prestskon- ur, frú Anna Pétursdóttfr, kona séra Ásm. próf. Gíslasonar og frú Þuriður Filippusdóttir, kona séra Jóns N. Jóhannessens á Stað í Steingrímsfirði, báðar orðlagðar sæmdarkonur og sárt treg- aðar af eiginmönnum og börnum. .... Samkvæmt aldurshámarkslögunum áttu þrír prestar að láta af embætti nú i fardögum, þeir séra Ofeigur próf. Vigfússon, séra Theódór Jónsson á Bægisá og séra Matthías Eggertsson í Grímsey, er allir urðu 70 ára á næstiiðnu fardagaári. En fyrir eindregnar áskoranir safnaða sinna, hafa þeir allir hlotið fram- lengingu starfstíma síns, unz öðruvísi kunni að verða ákveðið. Einn þeirra, séra Matthías Eggertsson, hefir þó ekki óskað lengri framlengingar en um eitt ár. Tala hinna þjónandi presta er þannig 95 (að meðtöldum þeim uppgjafaprestum, sem enn þjóna, 97), og einn aðstoðarprestur að auki. Að lögum eru prestsembættin innan þjóðkirkjunnar 109 (að meðtöldu þó einu prestakalli (Bægisá), sem á að hverfa úr tölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.