Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 49
KirkjuritiS. Prestastefnan. 303 tilliti. En það seni gerir þessi vanskil á greiðslum til sjóðsins tilfinnanlegust er, að vegna þeirra verður að taka fyrir lánveit- ingar úr sjóðnum, því að það liggur í hlutarins eðli, að ekki tjáir að binda eignir kirkna svo algerlega í lánum, að ekki verði á hverjum tíma liægt að svara út innieignum kirkna, sem eiga portionir sínar geymdar í sjóðnum, þegar þær þurfa á því að halda. En þvi drep ég á þetta, að ég vildi mega skora á presta og prófasta, að vera mér innan handar með að minna sóknar- nefndir og reikningshaldára kirkna á skyldur sínar, hvað þetta snertir; því að hitt er ekki síður tilfinnanlegt, ef ég, vegna van- skila, neyðist til að taka fyrir allar lánveitingar til kirkna, sem ég þó hefi orðið að gjöra að mestu leyti það, sem af er þessa almanaksárs. .... Á næsta hausti heldur danska kirkjan minningarhátíð í tilefni 400 ára afmælis siðbótarinnar, og hefir þegar talast svo til, að ég kæmi þar fram sem fulltrúi íslenzku kirkjunnar. Að endingu vil ég láta þess getið, að samkvæmt lögunum um aldurshámark embættismanna hefði biskupsstörfum mínum átt að vera lokið nú frá 1. næsta mánaðar, þar eð ég nú hefi fylt 70. árið. En í lok fyrra mánaðar fékk ég svo hljóðandi bréf frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu: „Hérmeð er yður, liáæruverðugi herra, til vitundar gefið, að ráðuneytið óskar þess, að þér gegnið biskupsembættinu yfir ís- landi um óákveðinn tíma, unz öðruvísi kann að verða ákveðið. Hermann Jónasson“. Samkvæmt þessum tilmælum stjórnarráðs mun ég með Guðs hjálp gegna embætti mínu áfram fyrst um sinn og vænti ég þess, að ég fái áfram að njóta þess trausts og þeirrar velvildar, sem ég í svo ríkum mæli hefi notið frá því, er ég fyrst tókst þetta embætti á hendur, og það enda þótt mér liafi ekki fremur en öðrum tek- ist að vinna verk min svo að öllum likaði. í sambandi við skýrslugjörðir um messur og , , S | messuföll bar prófessor Ásmundur Guðmunds- s ýrslui. Son fram svo hljóðandi tillögu: „Prestastefnan litur svo á, að jákvæð skýrsla presta úm messur gjöri óþarfa með öllu hina neikvæðu um messuföll". Samþykt í einu hljóði. Formaður barnaheimilisnefndar þjóðkirkjunnar, séra Guðmundur Einarsson, skýrði frá störfum nefndarinnar á liðnu starfsári og lagði fram reikning barnaheimilissjóðsins fyrir árið 1935 ásamt fylgiskjölum. Nefndin hefir gefið barnaheimilinu Sólheim- Skýrsla barnaheimil- isnefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.