Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 51
Kirkjuritið. Prestaslefnan. 305 gegn lágri húsaleigu notið samvista hverir við aðra að loknu starfi. Taldi hann einkum hníga tvenn rök að þessu, annarsvegar þau, hve eftirlaun presta enn væru lág, og hinsvegar nauðsynina á því, að þeir fyndu sem minst að auðið væri til einangrunar, er þeir hefðu skilið við söfnuði sína. Mintist hann á lærðra manna spítala fyrrum, þar sem prestar höfðu átt dvöl saman á elliárum. Þörfin væri enn hin sama. Hann færði mörg rök að því, að þetta hús yrði að standa í Reykjavík eða við bæinn. Gjörði hann ráð fyrir íbúðum i því bæði handa prestshjonum og einstæðum prestum og benti á leið, er honum virtist tiltækileg til fjáröflunar í þessu skyni. Nokkur hluti byggingarkostnaðarins yrði að fást að gjöf frá prestum eða velunnurum þeirra, og mætti ekki byrja að reisa húsið fyr en að minsta kosti fimtungur verðs hefði safnast með þessum hætti. Smámsaman yrði' svo að afborga lán á húsinu, og lækkaði þá húsaleigan. Ræðumaður kvað of snemt að bera fram tilllögu i málinu, aðra en þá, að nefnd yrði kosin til þess að at- huga, livað tiltækilegt væri að gjöra og undirbúa málið.sem bezt fyrir næstu prestastefnu. Fundarmenn tóku hið bezta undir þetta erindi og kusu í nefnd- ina áuk frunnnælanda ]iá séra Hálfdan Helgason og séra Garð- ar Þorsteinsson. Séra Sigurgeir Sigurðsson prófastur flutti langt og snjalt erindi um það, til hvers söfnuðirnir ætluðust af prestunum sem ungmennafræðurum, og sagði frá reynslu sinni í þeim efnum. Um- ræður urðu miklar og tóku margir til máls. í sambandi við þetta mál báru þeir frunnnælandi, séra Friðrik Rafnar og séra Friðrilc A. Friðriksson fram svo felda tillögu: Ungmenna- fræðsla presta. „Prestastefnan lítur svo á, að með ákvæði nýju fræðslulaganna, að útiloka megi siðferðilega gölluð börn frá skólavisl, án þess að gerðar séu aðrar ráðstafanir þeirra vegna, sé mjög varhugavert og skorar á Alþingi og rikisstjórn að hefja undirbúning að stofnun hælis fyrir slík börn. — Ennfremur ályktar prestastefnan að kjósa þriggja manna nefnd til að halda málinu vakandi". Tillagan var samþykt og tillögumennirnir 3 kosnir i nefndina. Auk þeirra tiilagna, sem þegar hafa verið nefnd- ar, voru þessar samþyktar umræðulítið eða um- ræðulaust: „Prestastefnan telur frumvarp frú Guðrúnar Lárusdóttur um drykkjumannahæli mjög aðkallandi nauðsynjamál, og skorar á Alþingi að afgreiða það sem allra fyrst. „Prestastefnan mótmælir því eindregið, að hróflað sé við laga- ákvæðinu um lífeyrissjóð embættismanna, þar sem líta verður 20 Aðrar sam- Þyktir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.