Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 17
KirkjuritiS. Kirkjufundur. 271 að lokum náð framgangi í þessari mynd frá n.d.; þá var og efri deild eftir. AS loknu erindi sínu bar frummælandi fram þessa tillögu: „Kirkjiifundur fijrir Snnnlendingafjórðung 21.—23. júni 1936 jiakkar söfnuðum landsins fyrir eindregnar og heillavænlegar á- Igktanir í prestakallasamsteyynimálinu á siðastliðnu ári, og skor- ar jafnframt á safnaðarmenn hvarvetna um landið, að vera áfram á verði og þola eigi neinum að rýra áhrif kristindóms og kirkju með þjóðinni". Tillagan var samþykt í einu hljóSi. Nokkurar umræSur urSu enn um máliS og var samþykt aS kjósa 5 manna nefnd til þess að bera fram þá ósk viS kirkju- stjórnina, að fleiri laus prestaköll yrðu sem fyrst auglýst til um- sóknar. 1 þá nefnd voru kosnir: Séra Friðrik Hallgrímsson, Guð- brandur Jónsson bóndi, séra Jón Þorvarðsson, Ólafur B. Björns- son og séra Þórður Ólafsson. Um kvöldiS kl. 8.30 flutti séra Jón Þorvarðsson erindi um leikmannastarf erlendis, eftir því sem honum kom það fyrir sjónir i utanför hans síðastliðinn vetur. Um leik- mannastarf erlendis. UM LEIKMANNASTARF ERLENDIS. ERINDI SÉRA JÖNS ÞORVARÐSSONAR. Ég hefi verið beðinn þess, að segja hér eitthvaS um leikmanna- starfsemi kirkjunnar erlendis, eins og ég kyntist henni á ferS minni í nágrannalöndunum, Englandi, Danmörku og Sviþjóð nú á síðastliðnum vetri. Ég hefi ekki viljað skorast undan þessum tilmælum, enda þótt ég hafi ekki sérstaklega lagt stund á að kynna mér þau mál fremur öðrum. (Hinsvegar hefi ég að sjálf- sögðu kynst þessari starfsemi að nokkuru eins og öðrum þáttum kristni og kirkjulífs þeirra landa, sem ég dvaldi í). Hér á landi hefir leikmanna starfsemi verið lítil fram að síð- ustu árum. Það er eins og svo hafi verið litið á, að alt ætti að hvíla á prestunum, þjónum kirkjunnar, bæði störf og stjórn, en !>lþýða manna, leikmennirnir, voru aðeins áhlýðendur. Að öðru leyti kæmu kirkjunnar mál þeim ekki mikið við. Þetta virðist vera arfur frá rómversk-kaþólsku kirkjunni, en þar er þetta viðhorf eðlilegt, samkvæmt hinni kaþólsku skoðun á kirkjunni. í þeirri kirkjudeild hefir heldur ekki verið mikið um leikmannastarf, nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.