Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 41
Kirkjuritið. Kirkjufundur. 295 Fundarslit. gegn prestakallasamsteypum. En svo hljóðandi lillaga var sam- þykt með öllum greiddum atkvæðum. „Kirkjufundurinn telur það óviðunandi fyrir kristni lands- ins, að dregið sé frekar en orðið er að auglýsa prestaköll þau, sem nú eru laus, og skorar eindregið á kirkjustjórnina að aug- lýsa þau þegar i stað“. Sökum hins mikla áhuga og fjörs í umræðum varð fundinum ekki lokið á þeim tíma, sem ætlað hafði verið. Var honum haldið áfram við kaffidrykkju, sem kirkju- nefnd Dómkirkjusafnaðarins veitti af mikilli rausn, og margar ræður haldnar undir borðum. Að siðustu þakkaði formaður undir- búningsnefndar öllum fundarmönnum komuna og samstarfið, og kvaðst vænta af heillaríks árangurs, og lauk svo fundjnum með því, að séra Árni Sigurðsson las Jóh. 17, 1—21, talaði örfá orð út frá þeim texta og bað bænar. En sálmavers voru sungin á und- an og eftir. Á. G. BYRD HEIMSKAUTAFARI OG FRIÐARMÁLIN. í dagbókinni, sem hann hélt í isauðninni suður í höfum, standa m. a. þessi orð um friðarmálin: „Fjarlægðin og einangrunin hér dregur úr og mildar marga heimsku mannanna í augum mínum. En ein er þó heimskan allri heimsku meiri, sem verður mér sí- felt meira og meira undrunarefni, afstaða menningarþjóðanna hverrar til annarar. Ef hún helzt svo áfram, fæ ég ekki séð, hvern- ig heimsmenningin getur varist hruni. Ótti, fjandskapur og liefnd- arhugur ráða lögum og lofum í viðskiftum þjóðanna. Þær eru, að ég hygg, 20000 ár á eftir mentuðum einstaklingi í breytni hans við náunga sinn .... Ég finn svo átakanlega til þessa, að ég ætla, ef lifi af þessa raun, að verja því, sem eftir er æfinnar, til þess ef ég lifi af þessa raun, að verja því, sem eftir er æfinnar, til þess heimsins. OLYMPÍULEIKARNIR. Þegar þeir hefjast, 1. n. m., verður guðsþjónusta haldin bæði i Berlínardómkirkju og úti á leikvöllunum. Ennfremur befir nefnd unnið að því, að allir þátttakendur í leikunum geti hlýtt messu, en í flokki þeirra eru um 2000 úr K. F. U. M. Skamt frá völlunum mun verða reist guðsþjónustu tjaldbúð, er tekur þúsundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.