Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 39
KirkjuritiS. Ivirkjufundur. 293 starfa fyrir Krist og guðsríki, að þeir segist trúa allri Biblíunni, sem þeir hafa fæstir lesið spjaldanna á milli, engin trygging heldur, þó þeir í raun og veru trúi hverju orði og játi, að alt sé Guðs orð. Nei, Kristur sýnir okkur, hver sé rétti mælikvarðinii: ,,Af ávöxtunum skuluð þér þekkja þá“. Játningin ein stoðar ekki. „Ekki mun liver sá, er við mig segir: Herra, herra, ganga inn í himnaríki, heldur sá, er gjörir vilja föður míns, sem er í himnunum. Margir munu segja við mig á þeim degi: Herra, herra, höfum vér ekki spáð með þinu nafni, og höfum vér ekki rekið út illa anda með þínu nafni, og höfum vér ekki gjört mörg kraftaverk með þinu nafni? Og þá mun ég segja þeim afdráttar- laust: Aldrei þekti ég yður, farið frá mér, þér sem fremjið lög- málsbrot"*). hað er til önnur miklu ágætari leið en „rétttrúnaðar“leiðin. Og sú leið heitir kærleiksleið. Kristur sjálfur gekk þá leið, eins og við vitum. Góði hirðirinn lét lífið fyrir hjörð sína. Hann kom til þess að þjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Til hins sama ætlast hann af lærisveinum sínum: „Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, og taki upp kross sinn og fylgi mér“. Sjálfsfórnarleiðin er þrönga leiðin, sem liggur til lífs- ins, hvað sem öllum játningum liður. Bræður góðir, sem að þessari tillögu standið. Ég vil ekki efa það, að þið hafið borið hana fram í góðum hug. En ég bið ykkur i nafni þess friðaranda og kærleiksanda, sem á að ríkja meðal lærisveina Krists: Takið hana aftur. Nú urðu miklar umræður um tillöguna. Kom þá í ljós, að jafn- vel meðal tillögumannanna sjálfra var óánægja með orðalag hennar. Ýmsir vildu vísa henni frá með rökstuddri dagskrá. Margir prestar tóku til máls, og var enginn þeirra þess hvetjandi, að tillagan næði fram að ganga, lieldur óskuðu þess, að hún yrði tekin aftur. En jafnframt fóru ýmsir þeirra mjög lofsamleg- um orðum um starf leikmanna, einkum starf K. F. U. M. Fyrir- spurn kom fram um það, hvernig tillögumenn liugsuðu sér, að séð myndi fyrir prestsþjónustu í landinu, ef þorri presta segði af sér. Varð þeim svarafátt við þeirri spurningu, en bentu þó helzt á vonina um það, að prestar myndu snúa sér, þegar þeir *) Þessa tilvitnun ræðumanns hefir siðar verið reynt að hár- toga svo, að hann liéldi nú fram útskúfunarkenningunni. Sam- bandið sýnir ljóslega, að svo er ekki. Hann teflir aðeins fram kærleikanum gegn varajátningunum og leggur áherzlu á það, að an kærleika sé ekki unt að þóknast Kristi né koma til hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.