Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.07.1936, Blaðsíða 42
Kirkjuritið. PRESTASTEFNAN. Guðsþjónusta. Fundarhöldin. Fundarsókn. Prestastefnan hófst fimtudaginn 25. júní kl. 1 e. li. með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Hálfdan Helgáson prédikaði og lagði út af 2. Kor. 4, 1; 1. Kor. 3, (i; 2. Kor. 2, 14, en séra Ólafur Magnússon prófastur þjónaði fyrir altari og tók prestana lil altaris. Fundirnar voru haldnir í húsi K. F. U. M. og stóðu dagana 25.—27. júní. Hófust þeir hvern dag með guðræknisstund og enduðu á sama hátt. Á föstudagskvöld 20. var samsæti heima hjá biskupshjónunum. Prestastefnuna sóttu auk biskups og tveggja guðfræðiskennara Háskólans 38 þjónandi þjóð- kirkjuprestar, þur af 12 prófastar, fríkirkjuprestarnir báðir, 5 fyrverandi prestar og prófastar, og 2 guðfræðiskandídatar. Enn- freniur kom á prestastefnuna séra Haukur Gislason prestur frá Kaupmannahöfn, flutti kveðju frá Dansk-Islandsk Samfund og hvatti til samstarfs milli islenzku og dönsku kirkjunnar. Prófessor Sigurður P. Sívertsen vígslubiskup gat ekki verið á prestastefn- unni sökum veikinda. Samþyktu fundarmenn að senda honum svo hljóðandi skeyti: „Prestastefnan samankomin hér í bænum sendir vígslubiskupi herra Sig. P. Sívertsen prófessor, sem vegna sjúkleika í fyrsta skifti um fjölda ára hefir ekki getað sótt fundi vora, alúðar- kveðjur með einlægri ósk um hata, svo að vér fáum sem lengst að njóta starfskrafta hans og góðra tillagna varðandi áhugamál kirlcju vorrar og þjóna hennar“. KAFLAR ÚR YFIRLITSSKÝRSLU BISKUPS.*) Kæru samverkamenn og stéttarbræður! í tuttugasta skifti veitist mér sú ánægja að bjóða yður, starfs- menn hinnar íslenzku kirkju, velkomna á okkar árlega presta- ___________ y t *) Felt er úr efni, sem áður hefir verið skýrt frá í Kirkjuritinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.