Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Side 42

Kirkjuritið - 01.07.1936, Side 42
Kirkjuritið. PRESTASTEFNAN. Guðsþjónusta. Fundarhöldin. Fundarsókn. Prestastefnan hófst fimtudaginn 25. júní kl. 1 e. li. með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Séra Hálfdan Helgáson prédikaði og lagði út af 2. Kor. 4, 1; 1. Kor. 3, (i; 2. Kor. 2, 14, en séra Ólafur Magnússon prófastur þjónaði fyrir altari og tók prestana lil altaris. Fundirnar voru haldnir í húsi K. F. U. M. og stóðu dagana 25.—27. júní. Hófust þeir hvern dag með guðræknisstund og enduðu á sama hátt. Á föstudagskvöld 20. var samsæti heima hjá biskupshjónunum. Prestastefnuna sóttu auk biskups og tveggja guðfræðiskennara Háskólans 38 þjónandi þjóð- kirkjuprestar, þur af 12 prófastar, fríkirkjuprestarnir báðir, 5 fyrverandi prestar og prófastar, og 2 guðfræðiskandídatar. Enn- freniur kom á prestastefnuna séra Haukur Gislason prestur frá Kaupmannahöfn, flutti kveðju frá Dansk-Islandsk Samfund og hvatti til samstarfs milli islenzku og dönsku kirkjunnar. Prófessor Sigurður P. Sívertsen vígslubiskup gat ekki verið á prestastefn- unni sökum veikinda. Samþyktu fundarmenn að senda honum svo hljóðandi skeyti: „Prestastefnan samankomin hér í bænum sendir vígslubiskupi herra Sig. P. Sívertsen prófessor, sem vegna sjúkleika í fyrsta skifti um fjölda ára hefir ekki getað sótt fundi vora, alúðar- kveðjur með einlægri ósk um hata, svo að vér fáum sem lengst að njóta starfskrafta hans og góðra tillagna varðandi áhugamál kirlcju vorrar og þjóna hennar“. KAFLAR ÚR YFIRLITSSKÝRSLU BISKUPS.*) Kæru samverkamenn og stéttarbræður! í tuttugasta skifti veitist mér sú ánægja að bjóða yður, starfs- menn hinnar íslenzku kirkju, velkomna á okkar árlega presta- ___________ y t *) Felt er úr efni, sem áður hefir verið skýrt frá í Kirkjuritinu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.