Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1936, Side 7

Kirkjuritið - 01.07.1936, Side 7
KirkjuritiS. KIRKJUFUNDUR FYRIR SUNNLENDINGAFJÓRÐUNG. Fundarsókn. TT Aðalundirbúning undir þennan fund önnuðust unair- þeir Sunnlendingarnir í undirbúningsnefnd uningur. kirkjufunda: Ásmundur Guðmundsson prófessor, Gísli Sveinsson sýslumaður, Ólafur B. Björnsson kirkjuráðsmað- ur og Sigurbjörn Á. Gíslason cand. theol. En með þeim störfuðu að auki nokkurir varamenn undirbúningsnefndar, Frímann Ólafs- son kaupmaður, Sigfús Sigurhjartarson kennari og Sigurður Hall- dórsson trésmíðameistari. Var fundurinn boðaður l)réflega þeim aðiljum, er getur í maíhefti Kirkjuritsins. Sumir óttuoust það, að fundarsókn yrði frem- ur lítil, þvi að ekki mætti gjöra ráS fyrir fjöl- sóttiun kirkjufundi á hverju ári. Menn hefðu gjört svo vel í fyrra sumar, að þeir myndu hvíla sig nú. En reyndin varð önnur. Fundarhöldin í fyrra löðuðu menn aftur til þessa fundar og nauð- Synin á því, að standa saman áfram sem þéttast um prestakalla- skipun landsins og yfirleitt kristnihald þjóðarinnar. Að vísu komu nálega helmingi færri nú en á almenna kirkjufundinn, en hann var fyrir alt landið. Má þvi telja þennan fund hlutfallslega eins vel sóttan. eða betur. Alls sóttu hann um 36 prestvígðir menn, 7 kandídatar i guðfræði og 60—70 fulltrúar leikmanna, úr öllum þeim prestaköllum, sem fundurinn var haldinn fyrir. Auk þess- ara manna lilýddu margir á umræður þær, sem fram fóru á fund- inum. p s , Fundurinn stóð yfir dagana 21.—23. júní og hófst ' Urj' llle‘5 Suðsþjónustu i Dómkirkjunni kl. 2 e. h. i omkirk.i- Hvert sæti var skipað. Séra Jón Þorvarðsson prófastur i Vík þjónaði fyrir altari, en séra Er- lendur Þórðarson frá Odda prédikaði. Hann lagði út af Efes. 3, .nfr.'O'iÖHÍa aaiijBöe 'ia nttad 14—17.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.