Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 3

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 3
Ivirk.juritifc. Jólahringing Herdunur. Hringt! Hringt! i hásalnum víða til heilagra tíða! Hringt! Hring't! (Guðm. tíuðm.) Senn hringja málmhvellar klukkurnar enn á ný inn jólin, hátíð ljósa og friðar. Hreimfagur og lieillandi er hijómur þeirra, rómþýður eins og vorblærinn, seiðandi hkt og niður fjarra vatna í leysingum. Klaki hugans þiðnar við sumarhlý klukknaslögin, hand- lakið hlýnar. Það birtir í lireysi og höllu, i „dauðamóðu þrungnum sjúkrasal“ og jafnvel „í köldum klefa saka- manns.“ Kjúfsórar minningar rísa úr gröf gleymskunnar; í hug- 11 m vor fslandsbarna minningarnar um liðin jól i svip- miklu landi hvítsilfraðra fanna og bragandi norðurljósa, þar sem: „Fagursett rúbínum, flugkvikum björmum festingin djúpblá og alvarleg, iiá, vefur hverl moldarbarn voldugum örmum, vekur í sálunum grunhöfga þrá“. (tíuðm. tíuðm.) A þessum jólum blandast hreimfagur og heillandi klukknaklið-urinn þó annarlegum röddum, hrollköldum. fjarska, frá hjaðningavígunum, iterast brimþungar

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.