Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 5
Kirkjuritið. Jólahringing Herdunur. 347 og athafna þeirra í friðarmálam. Italskir hermenn á vig- stöðvunum i Afríku höfðu stöðvað bardagann til guðs- þjónustuhalds. Og sjá!------Friðarkonunginum Kristi liafði verið reist altari á sjálfri vígvélinni, skriðdrekanum, gráum fyrir járnum með gínandi fallbyssu. Svo er þó fyrir að þakka, að saga friðarmálanna er að framan eigi nema hálfsögð. Hugsjónin um allsherjar bræðralag og heimsfrið á sér fjölmarga unnendur víðs- vegar um lönd, sem vinna henni af trúmensku og íylsta mætti. Nýlega birti víðlesið amerískt timarit svar margra tremstu manna og kvenna núlifandi við spurningunni: •,Verður styrjöldum útrýmt?“ Svörin voru að vorium afai' mismunandi, og sum næsta svartsýn. Eitt hið spaklegasta þeirra og athyglisverðasta var, meðal annars, á ])essa leið: obví aðeins verður nokkuru sinni varanlegur friðnr á jörðu, að mönnum sé það hrennandi áliugamál, að svo verði.“ Hér er, eins og vera her, lögð áherzla á afslöðu einstaklingsins til friðarmálanna, á það grundvallaratriði að skapa vakandi og upplýsa friðarliyggju hjá almenn- ingi. Guðmundur skáld Guðiriundsson valdi sér það hlutskifti og fleiri islenzk skáld hafa fylgt honum í spor — að syugja sama boðskapinn, friðarboðskap jólanna, inn í 'slenzk hjörtu með gullfögrum kvæðaflokki sínum: „Frið- ór á jörðu.“ í þeim snildarlegu og máttugu ljóðum eggjar skáldið æðl'i sem lægri til að fylkja sér undir friðarfánann og leSgja sinn stein i grundvöll friðarhallar framtíðarinnar. Hann beinir máli sínu lil þjóðhöfðingjanna, til klerkanna, l)vi að hann vill gera kirkjuna það, sem henni er ætlað aÖ vera: Stórveldi friðarins á jörðu hér. Hann hvetur hlaðamennina, sem móta stefnu lýðsins, almennings- alitið, til að skipa friðarmálunum öndvegið á stefnuskrá S1nni. Hann kveður alla góða menu og konur að friðar- verki:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.