Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 10

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 10
352 Erlendur Þórðárson: Nóv.-Des. oss enga furðu. En svó segja fræðimenn oss, að ekkerl líf gæti verið á jörðu vorri, ef vatninu væri ekki búin þessi öfugu lögmál við önnur efni. Og livað segja fræði- menn oss um demantinn, sem er dýrastur og fegurstur allra gimsteina? Þeir segja hann úr sama efni gjörðan og Ijósreykinn svarta, er leggur upp úr glasi lampans, þegar hann reykir. Þannig mætti lengi telja. Sannarlega erum vér umkringd furðulegum hlutum. Og ef vér gerum oss grein fyrir, að svo er, þá verður frásagan um undur jólanæturinnar við Betlehem ekki eins fjarlæg möguleikunum, svo undrun vorri getur fylgt meira af lotningu og minna af efa. Það er ekki hægt að benda á nokkurar minstu líkur fyrir því, að fjárhirðarnir hafi farið með ímyndað mál. Og þeg- ar all líf Jesú, starf og furðuverk, er í minni haft, þá verða undursamlegir atburðir jólanæturinnar ekki nema eðlilegl upphaf allra þeirra dásemda. Þetta er kristnum mönnum ljóst, og jólahátíðin er haldin dýrðlegust allra hátíða ársins. Þó er ])að ekki svo fyrsl og fremst vegna hinna undursamlegu athurða hennar, heldur vegna þess, hver hann var og hvað hann gerði, hann sein englarnir hoðuðu, að fæddur væri og lagður í jötuna í Betlehem. Fyrir hjálpræðisboðskap hans, opinherun og afrek má segja, að himnarnir hafi opnast fyrir vitund manna, að brúað hafi verið að nokkuru hið mikla djúp milli hins sýnilega og ósýnilega, og svo dásamlegir hlutir lúlkaðir inn í hjörtu mannanna, að tilveran öll fær nýll og bjartara viðhorf, svo breytt viðliorf svo ný og dásamleg verðmæti, að hinn fátæki getur fyrir þau verið auðugri og farsælli en hinn ríki, hinn sjúki glaðari hin- um hrausta, — og litla kerlaljósið á jólaborðinu bjartara öllum ljósum veraldar. Þetta eru jólaundrin í viðtækustu merkingu. Fátæk- um er hoðað fagnaðarerindi. Oss þreyjandi, skammsýnum og máttlitlum mönnum er fluttur hjálpræðisboðskapur,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.