Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 12
354 Erlendur Þórðarson: Nóv.-Des. gleði barnsins stígur og fellur eins og næm loftvog fyrir áhrifum umhverfisins, gerir það með næmleik, sem mörg- um fullorðnum mun nær óskiljanlega mikill. — Barns- sálin þráir skilning, ástúð og kærleika frá umhverfi sinu, eins og þyrstur maður þráir svaladrykk. Því meir sem hún finnur með næmleika sínum umhverfið mótað þeim Ijúfa hlæ, því meiri birta og gleði streymir inn i sál þess. Og barnið skilur fljótt, að jólaljósin eru kveikt til minningar um hann, sem bjartastur, beztur og kærleiksrikastur hefir verið á jörðu, — og það finnur í jólahug heimilismann- anna fylstu svölunina við þrá sinni eftir almennri elsku og ljúflyndi. Þess vegna eru jólaljósin á bernskuheimilinu björtustu Ijósin á jörðu, þótt þau logi aðeins á litlu kerti, og jólahátíðin í foreldrahúsum dýrðlegri, sann-fagnaðar- ríkari hátíð heldur en nokkur önnur hátíð síðar i lífinu. Svo var þetta fyrir skáldkonunni, er ég vitnaði til, og svo mun þetta einnig vera fyrir flestum eða öllum kristnum mönnum. Svo eru kærleiksáhrif frelsarans máttug, að jafnvel þar, sem elskan og nærgætnin er eðlilegust og mest fyrir, — í brjóstum foreldra til barna, - jafnvel þann ljúfasta liug, þá elsku getur hann aukið svo, að fyrir þann hugnæma, bjarta blæ, sem frá henni stafar, verða lítil jólaljós að himneskri birtu í barnsins sál. Eru þelta ekki undur? — Jafnvel meiri og markverðari undur heldur en þótt æðri vera talaði eitt sinn við liirða á Betlehemsvöllum ? — Hvað er eðlilegra og i rauninni minna furðulegl en það, að dásemdir gerðust við fæðingu hans, sem þvílikum Ijósmætti var gæddur, að liann er fær um að Iiafa þau áhrif, sem hér liefir verið á minst? En eins og barnið á sanna lijartagleði við jólaljósið sitt, sem er því imynd hinnar björtustu elsku, þótt það sé ekki nema lítið kerti, — eins er, eða getur verið um oss, sem manndómsárin hafa færst yfir, og teljum þvi fleiri ár að baki heldur en börnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.