Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 16

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 16
358 Erlendur Þóröarson: Nóv.-Des. in á elsku og forsjón algóðs Guðs, þrátt fyrir hret og hregg þessa lífs, og birtan á bak við dauðann, þrátt fyrir ó- hugnæmt myrkur iians, — eru þetta ekki stórvirki, svo undursamleg afrek, unnin þreyjandi mannanna hörnum lil handa, að hvað furðulegt sem liefði gerst við fæðingu lians, sem þessi afrek vann, ætti það ekki að þurfa að virðast ótrúiegt. Og hvað er eðlilegra en að menn haldi minningarhátíðina um fæðingu hans hér á jörðu dýrðlegasta allra liatíða ársins? Hvað er eðlilegra en að jólin séu fyrir tilfinningum vorum gimsteinninn á dag- anna fesli, svo mjög sem birta þeirra ber af öllum öðr- um dögum í hvert sinn og'þau komu oss í hug? — Svo hugnæm og heilög er sú hátíð fyrir vitund kristinna manna, að fáum þeirra kemur til hugar að fara með hana út fyrir véhönd hins friðhelga staðar heimilisins, þar sem nánustu vinirnir lifa og starfa saman. Heilög jólanótl yfir heimili hvert. Tilbeiðslu í kyrð og lotningu, - jóla- friður og jólaljós - þetta er letur jólanna í hjörtum vorum. Barnið sér í litlu kertaljósi á jólanótt meiri birtu held- ur en það sér frá nokkuru öðru ljósi síðar í lífinu; jafnvel hin skærustu rafljós, er lýsa heilar heimsálfur, verða köld og dauf saman borið við það, og minningarnar um hernsku jólin heima, þegar barnslegur næmleiki skildi hezt hlæ umhverfisins, munu vera fegurstu minningar flestra mánna. — Og er árin færast yfir, skilst oss betur og betur, að eins og önnur guðspjöll lielgidaga ársins rekja rætur sínar lil jólaguðspjallsins, — eru greinar út frá því sem stofni, — eins liggja allir hjartir þræðir lífsskoðunar vorrar — trúar vorrar á hvaða aldursskeiði sem er — að vöggu harnsins, sem lagt var í jötuna í Betlehem, en var svo dásamleg gjöf, að englar voru sendir til ]æss að syngja inn fæðingu þess á jörðu. Má vera, að vér kunnum aldrei að meta þá gjöf lil fulls. En á liverjum jólum munum vér þó alment hezt hæf til að kunna vel skil á gildi hennar. Jólahugurinn ljúfur og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.