Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 25

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 25
Kirkjuritið. Kirkja Finnlands. 367 landi. Þakka sænskir Finnar það núverandi erkibiskupi í Abo, Erkki Ivaila, hinum mesta ágætismanni. Hafa þeir siðan, erkibiskup og Max von Bonsdorf í Borga, mjög unnið að samvinnu sænskra og finskra safnaða. Og er nú svo talið, að kirkja Finnlands vinni mjög þarft verk í því lilliti að eyða þjóðernakalanum. Þar sem meiri hluti safn- aðar er sænskumælandi, lýtur sá söfnuður sænska bisk- upsstoinum. Annars finskum. Auk erkibiskups, (Ábo erki- biskupsstóllinn varð til fyrir tilskipun Rússakeisara 1817 til að losa tengslin milli Svíþjóðar og Finnlands) og sænska biskupsins í Borgá, sem allir sænskumælandi söfnuðir í landinu lúla, eru þrír aðrir lúterskir biskupar í Finnlandi: Biskupinn í Tammerfors, A. Lehtonen, yngsti biskup Norðurlanda og einn fallegasti og drengilcgasti maður, sem ég liefi séð, sennilega mesti maður finsku kirkjunnar eins og stendur og væntanlegur erkibiskup, og biskup- arnir í Yiborg og Uleá. * - Grísk-kaþólska kirkjan telur fjölda manns og eru í landinu tveir biskupar hennar, eins °g áður gat, í Viborg og Serdavala. Af grísk-kaþólsku kirkjunni hafði ég harla lítil kynni. Var þó við eina guðsþjónustu í Helsingfors, sem mér þólti hin merkileg- asta, en því miður ekki rúm til að segja frá hér. Undir forsæti hinna lútersku biskupanna er dóm- (kórsbræðra) samkunda. Hefir hún aðsetur á biskupssetrinu eða heldur þar fundi sína. Fylgir ein dómsamkunda bverju bisk- upsdæmi. Varaforseti hennar er dómprófastur, skipaður af blutaðeigandi biskupi, aðrir er sæti eiga í henni eru 2 prestar og einn lögfræðingur. Fara þær með fjármál bisk- upsdæmisins og pról’a prestaefni áður en þau ganga undir vígslu. Þær liafa afskifti af veitingum prestsembætta. Hér- aðsprófaslar, sem einstakir prestar aftur lúta, bera á- byrgð gagnvart þeim. Mikilhæfir prestar innan kirkjunnar, sem unnið hafa sér álit sakir lærdóms eða annara verð- ^eika, fá prófaststitil á efri árum. _________ *) Síðan þetta var ritað, hefir Finnland fengið nýjan biskupsstól i Kuopio i Norður-Finnlandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.