Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 26
Sigurjón Guðjónsson: Nóv.-Des. 368 í Finnlandi eru engin aldurstakmörk livað emhætti presta snertir. Hver prestur getur setið í embætti svo lengi sein hann lifir, ef sjúkdómur hamlar ekki. En þegar þeir ger- ast ellimóðir, eru þeim sendir aðstoðarprestar (adjunkt), sem fá laun sín sumpart frá prestunum, en sumpart frá söfnuðinum. Adjunkt er sá prestur kallaður, sem er að hyrja preststarf. Enginn fær sjálfstætt prestsembætti fyr en liann er búin að vera minst tvö ár prestur undir eftir- liti eldra prests. Það þykir hæfilegur reynslutími. Hygg ég þetta heppilega ráðstöfun og verða fyrir okkur Islendinga til athugunar. Hér eru kornungir prestar send- ir út um landsbygðina til sjálfstæðra embætta án nokkurr- ar hagnýtrar reynslu í starfi. Þessum reynslutíma er stranglega framfylgt, enda þótt prestaskortur hafi verið til þessa í landinu, svo að barnakennarar liafa orðið að liafa guðsþjónusturnar á Iiendi í Lappabygðunum og á eyjunum. En nú er á allra seinustu árum úr þessum skorli bætt og farið að tala um offramleiðslu prestaefna. — Guðfræðilega mentun i Finnlandi er að sækja til ha- skólans í Helsingfors, þar er stór guðfræðisdeild með mörgum kennurum, en auk þess til prestaskólans í Ábo. Tildrög að stofnun hans eru þau, að eftir því sem sænsk- unni var bolað meira og meira burt frá liáskólanum • Helsingfors, vaknaði æ sterkari löngun til þess hjá sænsk- um Finnum, að koma sér upp háskóla í Ábo, er mætti verða til verndar sænsku máli og menningu í Finnlandi. Að hægt var að koma þessari lmgmynd í framkvæmd, má þakka verksmiðjueigandaekkju einni, er lagði 5 milj' ónir marka til liáskólans, og tók hann lil starfa haustið 1924. Við deild þessa háskóla lesa flestir sænsk-finskii' stúdentar, er nema guðfræði. Guðfræðideild Áboháskólans liefir jafnan í þjónustu sinni einn guðfræðikennara ann- aðhvort frá háskólanum í Lundi eða Uppsölum. Er það sendikennari, sem sænska ríkið hel'ir þar í landi til stuðn- ings sænskubaráttunni í landinu. Háskóla þessum er liald- ið uppi fyrir frjáls framlög áhugamanna í Finnlandi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.