Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 27

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 27
Kirk.juritið. Kirkja Firinlands. 369 að einhverj u leyti i Svíþjóð. Við sænsku guðíræðideild- ina lesa allmargar stúlkur, þó að enn hafi þær eklci rétt lil prestsembætta, en að því kann að draga. Norðmenn hafa riðið á vaðið og veitt konum rétt til þeirra. Flestir kvenkandídatarnir gerast kennarar í kristnum træðum að afloknu prófi, en kenslu í þeirri grein er lialdið uppi við alla hærri skóla landsins svo sem hina lægri. Það má segja um Finnana, að siðferðileg alvara og Irúrækni einkenni þá fremur öðrum Norðurlandaþjóð- um, og þetta eru ástæðurnar til þess að safnaðarlíf i Finn- landi er víðast livar í miklum blóma. Sumstaðar eru skil- yrðin að vísu svo erfið, stór prestaköll og dreifðir söfnuð- ir, að um slíkt er ekki að ræða. Og þó að allmikið sé um trúvakningastefnur, þá halda þær trygð við kirkjuna, segja sig ekki úr lögum við hana, heldur reyna að efla hana, hver á sinn hátt. Það getur stundum verið nokkur reipdráttur milli þeirra, en ást þeirra og trygð við kirkj- una slær á deilurnar. Af hinum litlu kynnum mínunx af finsku og sænsk- finsku söfunuðunum virtist mér, að safnaðarlif og kirkju- legur áhugi væri meiri hjá Finn-Finnum. Eins og víðar er það svo í Finnlandi, að alþýðan sýnir meiri áhuga í þess- um efnum en mentamennirnir og kemur þetta alveg heim við reynslu okkar fslendinga, þó að nú á allra seinustu árum sé ef lil vill að verða einhver hreyting til batnaðar hjá mentamönnunum. Guð opinberar svo margt hinum smáu, sem hulið er spekingum þessarar veraldar. — Sið- an 1923 liafa þó sænsk-finskir mentamenn sýnt kirkj- unni meiri rækt en fyr og valda því þjóðernislegar ástæð- ur eigi síður en trúarlegar. — Viða í Finnlandi er safnað- arlífið mjög blómlegl. Úti um land eru víða haldnar svo- kallaðar safnaðarvikur, þar sem mikill hluti safnaðarins kemur saman kvöld eftir kvöld til að ræða kirkjumál, hlýða á guðsorð og syngja sálma, og margt af fólkinu sækir um mjög langan veg. Það er margt fleira en þetta, sem sýnir að finska kirkjan er lifræn stofnun. Hún starf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.