Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 33

Kirkjuritið - 01.12.1939, Síða 33
Kirkjuritié. Kirkja Pínníands. 375 En minnistæðara en þetta alt er mér þó kvöldstund, er ég átti í einum af stærstu söfnuðum Helsingfors i finn- finskum söfnuði. Ég flutti þar stutt erindi, er túlkað var á finsku, og sýndi myndir frá Islandi. Að öðru levti var þetta kristilegt safnaðarkvöld. Þarna var samankomið um 1000 manns, mest ungt fólk. Það voru sungnir sálmar, flutt stutt ávörp og bænir. Mér miklaðist mest,live þátttakan var almenn og einlæg við bænaathöfnina. Þarna var kirkj- an, sem bvgð var lifandi steinum. Ég fann, að söfnuður, sem á slíkan flokk ungs fólks, er þarna var samankominn, á góða framtíð fyrir höndum. Ég sé sýnina enn: Biðjandi æska, Guði helguð æska, æska Pinnlands. Von og framtíð finsku þjóðarinnar. Finnlandi ómetanlegur auður. — Mér útlendingi ógleymanleg sjón. Sigurjón Guðjónsson frá Vatnsdal.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.