Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 34

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 34
Nóv.-Des. Sýn keisarans. Eftir Selmu Lagerlöf. Það var þeK'ar Áifústus var keisari í lióm ojí Heródes konungur í Jerúsalem. Þá bar svo við einu sinni, að harla voldug og heilög nótt kom yfir jörðina. Það var dimmasta nóttin, sem nokkur maður hafði litið; það hefði mátt ætla, að kjallarahvelfing hefði sigið yfir jörðina. Það var ókleyft að greina sundur láð og lög og illratandi á þeim vegi, sem menn þektu bezt. Og það hlaut svo að vera, því að enginn ljósgeisli barst frá himninum. Allar stjörnur höfðu byrgt sig og' mildur máninn litið undan. Og kyrðin var jafndjúp myrkrinu. Árnar voru hættar að renna, vindurinn bærði ekki a sér, það var jafnvel ekki svo, að espilauf blakti. Sá, sem gengið hefði niður til strandar, myndi hafa séð, að brimið freyddi ekki. Sá, sem hefði gengið út á eyðimörkina, myndi ekki hafa heyrt marra í sandinum undir fótum sér. Alt var steingjört og stirðnað. svo að það raskaði ekki kyrð næturinnar helgu. Grasið dirfðist ekki að vaxa, döggin vildi ekki falla, og blómin áræddu ekki að anda ilmi frá sér. Þessa nótt voru rándýrin ekki á veiðum, slöngurnar hjuggu ekki og hundarnir bitu ekki. Og það sem var enn dásamlegra- Dauðir hlutir vildu ekki heldur skerða helgi næturinnar með þv' að láta hafa sig til neins ills. Enginn þjófalykill myndi hafa stungið upp lás, enginn hnífur getað helt út blóði. Einmitt þessa nótt koin lítill flokkur manna gangandi niður frá keisarahöllinni á Palatiumhæð, hélt yfir Forurn og stefndi a Capitolium. Öldungaráðsmennirnir höfðu sem sé daginn áður spurst fyrir um það hjá keisaranum, hvort honum mætti ekki þóknast að leyfa það, að þeir reistu honum musteri á helgu fjalli Itoma- borgar. En Ágústus hafði ekki veitt samþykki sitt til þess þega' í stað. Hann var óviss um, að guðirnir fornu myndu sætta siR við það, að honum vrði reist musteri hjá musterum þeirra, oR hann hafði svarað því, að hann vildi fyrst færa verndaranda sínum fórn um nótt og komast eftir vilja hans í þessum efnuni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.