Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 39
Kirkjuritið. Sýn keisarans. 381 „Á tindi Capitolium skal tilbiðja þann, er endurnýjar heiminn, Krist eða Andkristinn, en ekki hrörlega, skapaða veru!“ Þegar hún hafði sagt þetta, hélt hún burt mitt á meðal mann- anna óttaslegnu, gekk hægt niður fjallið og hvarf. En Ágústus bannaði það stranglega næsta dag, að sér yrði reist nokkurt musteri á tindi Capitolium. I staðinn reisti hann þar altari guðabarninu nýfædda og nefndi það Altari Himinsins, Ara Coeli. „In His Steps“ Um þessar mundir er að koma út á Englandi rit með ofan- skráðu heiti. Kemur það út vikulega í allstórum heftum (36 hls.). Ur þar nákvæm lýsing á landinu helga og öllum viðburðum i lifi og starfi Jesú Krists, samkvæmt frásögnum guðspjall- anna, sennilega eitt hið allra ágætasta verk, sem gefið hefir verið nt á þessu sviði. Ritið er prýtt fjölda afbragðs mynda frá Gyðingalandi og jafnframt af atburðum úr lifi Krists. Ritið kemur út vikulega og hóf göngu sína í marzmánuði. Hafa mér borist i hendur 20 hefti. Eru þau ágætlega skrifuð, og mikla ffæðslu þar að fá um landsháttu, en þó sérstaklega um þjóðina á dögum Krists, stjórnarfar, trúarlíf og alt, er lýtur að lífi og starfi Krists. Margir af ágætustu mönnum ensku kirkjunnar feggja skerf sinn til ritsins. í fyrsta lieftið ritar þannig dr. Inge dómprófastur ritgjörð, er hann nefnir: „The fire that was lit in Galilee". — Væri vafalaust gott fyrir presta landsins að eignast rit l'etta, og sjálfsagt langar marga til að kynnast höfuðriti um þetta efni. Væri til valið fyrir 3—5 presta að slá sér saman um eintak. Utgefandi er: The Amalgamated Press, Fleetway House, Faringdon Ktreet, London, — en útsölu hér á landi hefir Snæbjörn Jóns- son, bóksali, Reykjavik, og mun hann fús að gefa allar upplýs- mgar, er menn kynnu að óska eftir viðvikjandi ritverki þessu. Sigurgeir Sigiirösson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.