Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 41

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 41
Kirkjuritið. Jólin. 383 Gott er að mega ganga í veizlusalinn gleði að njóta meðal bræðra sinna, þar sem að enginn öðrum meiri er talinn, alstaðar má hið sama hugtak finna. ..Fögnuður lífs og friður sé með yður,“ fagnandi í drottins nafni sérhver biður. Líður að kveldi, leiftur himins skína, ljós eru tendruð, skíði brenna á arni. Faðir vor, sendu frið í sálu mína, fögnuð og ástúð hverju þínu barni. Enginn má verða úti um blessuð jólin, öllum sé boðuð guðleg náðarsólin. Guðrún Jóhannsdóttir frá Brautarholti.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.