Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 51

Kirkjuritið - 01.12.1939, Page 51
Kirk.juritið. Guði er ekkert ómögulegt. 393 að ég vildi vera viss um það, að hinir yrðu farnir til kirkju áðui e« égf kæmi heim. Þegar ég kom heim, var mannlaus bær. Ég kom ækinu í hlöð- una, hestinum á stallinn, og fór mér hægt að öllu. Svo kom ég inn, fékk mér mat, kveikti í pípunni minni, og já, skrítið var það — var kominn í sparifötin nærri áður en ég viss af. Þá var klukkan langt gengin sex, og ég hugsaði: Nú getur |)ú farið í hægðum þínum til kirkjunnar og komið að máli við fólk, því að presturinn hlýtur nú að vera búinn að prédika. Ég gjörði það. En þegar ég kom til kirkjunnar, sá ég ekki lífs- •nark neins staðar og inni virtist vera niðamyrkur. Þetta er undarlegt, hugsaði ég, og smokraði mér inn um dyr, sem stóðu opnar, og svo upp á loft. Þar var troðfult af fólki".

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.