Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 62

Kirkjuritið - 01.12.1939, Qupperneq 62
404 A.: Frá yztu ströndum. Nóv.-Des. manna bæði í sveitum og sjávarþorpum mikils virði, skal ég geta þess, að einn útvarpseigandi i kaupstað sagði við mig: „Þótt ég fengi ekkert að heyra í útvarpstækinu mínu nema út- varpsmessurnar, mundi ég með ánægju greiða útvarpsgjaldið initt.“ Þetta er eitt dæmi þess, af fjölda mörgum, bæði hjá fólki til sj.ávar og sveita, að menn unna meira sönn- um kristindómi en ytra borð þjóðfélagslífsins virðist sýna. Það líf, sem á síðari árum hefir færst yfir störf kristindómskennenda þjóðarinnar og hrifið með sér fjölda leikmanna, mun sem fyr verða drýgsta aflið til þess að fá hinn andlega meið þjóðlífs vors til að skjóta greinum trúrækni og manndygða, þótt í kyrþey sé unnið. Alla þá vinnu mun Guð blessa til andlegs og fjárhagslegs velfarnaðar lands vors. Geti hinn sanni kærleikur kristindóms- ins orðið gróðursellur i hjörtum hinna uppvaxandi ungmenna til friðsamlegra innbyrðisstarfa einstaklinganna, til bess að leysa vandamál alþjóðar, þá þarf hin íslenzka þjóð eigi komandi tím- um að kvíða. Þið vökumenn Krists meðal hinnar íslenzku þjóðar, látið hið lif- andi orð Guðs hljóma á öldum ljósvakans inn i sveitabæina lágu og þorpslnisin smáu, þar eigið þið marga hlustendur, sem trúa á mátt hins eilifa orðs, er mun á sínum tíma bera blessunarrika ávexti fyrir alda og ókomna niðja þessa tands. Aðalvíkingur. Aths. um Viðeyjarkirkju. í grein minni „Ólikar kirkjur“ i siðasta hefti Kirkjuritsins, kunna niðurlagsorðin að valda misskilningi: „Vanþakklæti væri það og þjóðarskömm að láta grota niður af vanhirðu svo veg- legan varða, sem Sluili fógeti reisli sjátfum sér“. Að vísu vil eg eigi afturkalla þessi orð, fyrir framtíðina. En skylt er að geta þess með þakklæti, að nú einmitt á s.l. sumri (síðan ég ritaði greinina, og mér var ekki kunnugt), liefir núverandi eigandi Viðeyjar, hr. forstjóri Stefán Stephensen, end- urbætt mjög sómasamlega bæði tiúsið og kirkjuna, og breytt livoru- tveggja í liið forna form, sett klukknaportið aftur á mæni kirkj- unnar, málað hana og tagað til á allan hátt. — Nokkuð liafði og verið hlynt að kirkjunni af sumum fyrri eigendum. Um daga lir. St. St. þarf nú ekki að óttast vanhirðuna. Hann niun varðveita heiðnr og sóma fógetans og liinna göfugu forfeðra sinna í Viðey.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.