Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 66

Kirkjuritið - 01.12.1939, Side 66
408 Nóv.-Des. Innlendar fréttir. Minnismerki um niðurlagða kirkju. Efíir Jjví sem tímar líða, eru kirkjur færðar til í héruðum landsins og nýjar reistar. Fyrir nokkuru síðan er þannig Holts- kirkja undir Eyjafjöllum lögð niður. Var hún flutt að Ásólfs- skála árið 1889. í sjö hundruð ár höfðu kynslóðirnar, sem sókn áttu til þessarar kirkju, gengið þangað í gleði og sorgum. Holt var orðið helgur kirkjustaður. En nú kom þar i sögunni, að betur ]jótti henta, að kirkjan yrði t'lutt frá Holti, eins og áður er sagt. —• Fyrir tveimur árum síðan sendi sóknarpresturinn í Holti, séra Jón M. Guðjónsson, út ávax-p til sóknai’barna sinna, þar sem liann talaði um lielgi Holts sem kirkjustaðar og livatti til þess að sýna staðnum ræktarsemi. Hafði séra Jón gert uppdrátt að minnismerki, sem hann hafði liugsað sér um Holtskirkju; sendi hann uppdrátt þenna með ávai-pi sínu og óskaði nú samtaka safnaðarfólksins til að koma því upp. Undirtektir urðu góðar. Hinn gamli kirkjugarður í Holti er prýðilega girtur, og er nu unnið að því að gera hann að skrúðgarði. Og nú er minnismerk- ið risið i miðjum garðinum. Annaðist Kornelíus Sigmundsson múrarameistari i Reykjavík byggingu lxess, eftir fyrirsögn sókn- arprestsins, og er verk hans prýðilega af hendi leyst. — Sunnu- daginn 8. f. m. fór svo fram merkileg og sérstæð guðsþjónusta i Holti. Fór hún fram við „merkið“ í garðinum. Afhjúpaði sókn- arpresturinn minnismerkið og kom þá í ljós þessi áletrun, letruð á plötu á neðsta stalli merkisins: „Til miniungar um Holtskirkju og þá, sem í þessum reit eru grafnir. Reist af sóknai’fólki í Ás- ólfsskálasókn 1939“. — Fjöldi fólks var samankominn við guðs- þjónustu þessa, bæði úr heimasókninni og öðrum sóknum presta- kallsins. Auk sóknarprestsins talaði Sveinbjörn Jónsson, bóndj og safnaðarfulltrúi að Yzta-skála. Meðal annars mælti séra Jón á ]xessa leið: ....„Staðir, þar sem kirkja Ivrists hefir staðið, inega ekki gleymast. Og reitir, senx geyma líkamsleifar dáinna, verðskulda fylstu rækt. Börn þessarar sóknar eru minnug þess, og sem vott- ur ræktar þeirra við þennan stað er merki það, sem liér gnæli' yfir, merki, sem á að minna á í senn kirkju Krists off baöskap eilífs lífs. Lilir og línur eiga að minna á hvorttveggja. Her x' háborð heilagrar kirkju, hér er gröfin og hér er lífið, að visu fátæklega túlkað, en i táknrænni mynd jxó. Krossinn er a'ðals merki kirkju Krists. Því ber hanxx hæst. Og krossinn er tákn sifc ursins. Þar sem hann ber yfir, er eigi dimt. Steininum er velt '•

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.