Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 5
Kirkjuritið. Stríðskirkja Noregs. Kirkjuritið liefir áður skýrt frá J)ví, hvernig forystu- uaenn norsku kirkjunnar liafa tekið liöndum saman, þrátt fyrir allan skoðánamun, til einhuga starfs fvrir land sitt og J)jóð. Verða J)au samtök því traustari sem Uieir revnir á og stríðið þyngist, er kirkjan hlýtur að lieyja. I. Hins sama hefir verið krafist af kirkju Noregs sem kirkjunni í Þýzkalandi, að hún gerist amhátt ríkisvatds- Uis. En hún hefir í engu livikað. Hún hefir liafnað ])vi ufdráttarlaust að færa fórnir lieiðnu drottinvaldi eða ganga á mála hjá pólitískum valdliöfum. Hana liefir livorki hrostið J)rek né hugprýði til J)ess að taka undir °rð frumpostulanna: Framar her að hlýða Guði en uiönnum. Hún hefir lieitið lionum fylgd, er mælti: Mitt riki er ekki af J)essum heimi, og er fús til að ])ola allar ofsóknir, sem af því kann að leiða. Foringi hennar, Eivind Berggrav biskup, hefir reynst manna einbeitt- ustur og öruggastur, kristin hetja í öllum mannraunum. Fy rir J)vi liefir hatur ríkisvaldsins mjög bitnað á hon- um. Og í október 1940 var svo komið, að Gulbrand Funde, mentamálaráðherra, krafðist þess, að liann yrði sviftur embætti. En þó dróst J)að enn um nokkura hríð. ferboven, landstjóranum þýzka, þótti J)að of snemt, vildi hann ógjarnan ganga þannig i berhögg við alla kirkju þjóðarinnar, heldur reyna með lagi að gjöra hana sér eitthvað leiðitamari. Vonir lians um það hrugðust bó gjörsamlega. Lýsti norska kirkjan ])egar á fyrsta hernámsárinu skýrt og skorinort skilningi sínum á af- stöðu ríkis og kirkju. Hvortveggja stofnunin væri af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.