Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 75
Kirkjuritið. Guðsþjónustusöngur. 249 um og öldum hefir þjóðkirkja vor átt svo ágæta presta í söng og tónlist, að unun —• iengi höfð að minnum — hefir þótt á að hlýða, en Jdó sárari vangæfni þessa á næstu grösum. Menn segja, ef til vill, að svo marga vanti hæfileika til söngs, að ógjörning- ur sé að bægja þeim öllum frá prestsstöðu fyrir það, en þetta mun að nokkuru misskilningur. Séu heyrnar- og raddfæri manns í réttu lagi (normal), þá á hann rót hæfileikans, en vanhirða (æfingarleysi) og vanþekking á notkun hans veldur því, að hann deyr út. Svo færi um hvern allsóæfðan hæfileika hinnar göfugu mannvcru. Prestsefnunum er sett fyrir að hafa náð ákveðnu stigi ýmsra mentaefna, áður en þeir ganga sérstaklega til prestsnámsins; þetta er trygt með stúdentsprófi, en þar er ekkert minst söng- legs náms. Nú mætti ætla, að þá væri i sérnáminu til prests- skapar lögð veruleg rækt við þessa námsgrein, sem hefir mátt sín svo mikils i kirkjunni frá upphafi, en manni liggur við að segja, að hún sé jsar eins og utandyra og ekkert tillit tekið til hennar við námslokin, eða i prófum þeim, sem þá fara fram. Þannig atvikaðist það, að menn geta náð kandidats-titli og síð- an prestsstöðu, jiótt varla jjekki þeir með nöfnum söngnótur, hvað þá heldur margbreytt gildi þeirra og verkefni, eða eigi uokkura verulega æfingu í meðferð ])ess. Eigi eru mjög mörg ár síðan, að svo bar við, er ungur prestur var að tóna við messugjörð, að hann grei]) niðurlagssetningu tónlagsins inni i miðjum tóntextanum. Organisti kirkjunnar, sem eigi liafði starfað með þessum presti, og hélt nú, að text- anum væri lokið, greip þegar til eftirfarandi hlutverks sins á hljóðfærið, og jafnsnemma hóf prestur aftur framhald tónsins. Þegar þetta kom til tals á eftir, kom í ljós, að prestur vissi ekkert um mismunandi hlutverk tónsetninga. — Á öðrum stað var það, að prestur leitaði lijálpar söngstjóra til að æfa einhverja söng- setningu, sem fyrir lá. Kom þá í ljós, að honum gekk erfitt að finna, hvort tónaröð var hækkandi eða lækkandi. — Eigi meira af þessu; en hér skal því aðeins bætt við, að hinn fyrtaldi þessara presta hefir ágæta söngrödd, hinn síðari mikla og sæmi- lega, ef hún hefði verið nokkuð hefluð. Mér hefir í ýmsum til- fellum fundist sárt, hve vanrækt hefir hér dregið úr góðum hæfileikum. Mönnum kann nú að virðast, að ég álasi hér söngkennurum Prestaskólans eða Guðfræðideildar Háskólans. Það vildi ég ekki hafa gjört, sizt án undantekninga. Mér er eins og yndisómar úr fjarska kirkjutón presta, sem voru lærisveinar Péturs organleik- ara Guðjónsens og jafnvel frá Bessastaðaskóla, og ég veit af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.