Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 13
KirkjuritiS. Stríðskirkja, Noregs. 187 þjóna sína köllunarstarfi þeirra. Kirkjan getur ekki þol- að það, að nokkurt vald svifti, af stjórnniálalegum á- stæðum eða veraldlegum, réttilega vígðan þjón kirkj- unnar embætti lians né köllun að þjónustu orðs Guðs og sakramenta, eða banni lionum að bera þann búning, sem kirkjan hefir fyrir iagt. Vér vitnum til liornsteins kirkju vorrar, Jesú Ivrists, og réttmæti vígslunnar og live óliáð bún er öllu vtra valdi samkvæmt beilagri kenningu Biblíunnar. Sérbver prestur verður að reynast trúr vígslueiði sínum og' lilýðnast þannig fremur Guði en mönnum“. Lögin um bræðralag. „Um hin helgu lög bræðralagsins: Vér skírskotum til þess, að mörg er þjónustan og' margháttað starfið í kirkjunni, sem nefnd er í Heilagri ritningu líkami Jesú Kiásts, og að kirkja Noregs heitir ekki aðeins á þjóna orðsins og þá, er hlotið liafa guðfræðimentun, heldur einnig á alla þá, sem starfa samkvæmt vilja Guðs, bver í sinni stétt. Ef máttarvöld þessa beims æða og ætla sér að granda lífsundirstöðu kristinna skóla, kristinna heim- 'la og kristins félagsstarfs, þá ráðast þau í senn á alla kirkjuna og hvern meðlim hennar um sig. Ef einliver er ofsóttur án saka og hneptur í fangelsi fyrir trú sína, þá á kirkjan að standa vörð um samvizkufrelsi hans °g leggja lionum lið. Sönn evangelsk kirkja hlýtur þess- vegna að bjóða birginn öllu olbeldi gegn samvizku oianna og láta sig skifta heill einstakra meðlima sinna, sem teknir eru út úr á gerræðisfullan Iiátl og látnir þola þjáningar fyrir sannfæringu sína og starfsbræðra sinna. Við þesskonar lilræði verður líkami Krists sár og svnd er drýgð gegn allsherjar lögmáli bræðralagsins. Vér skirskotum til órofa samfélags vors við alla limi kirkj- l|nnar.‘. Heimili, kirkja og uppeldi. „Um foreldra og réttindi og' skyldur kirkjunnar til karnauppeldis: Vér vottum það, að hver kristinn faðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.