Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 13

Kirkjuritið - 01.06.1942, Side 13
KirkjuritiS. Stríðskirkja, Noregs. 187 þjóna sína köllunarstarfi þeirra. Kirkjan getur ekki þol- að það, að nokkurt vald svifti, af stjórnniálalegum á- stæðum eða veraldlegum, réttilega vígðan þjón kirkj- unnar embætti lians né köllun að þjónustu orðs Guðs og sakramenta, eða banni lionum að bera þann búning, sem kirkjan hefir fyrir iagt. Vér vitnum til liornsteins kirkju vorrar, Jesú Ivrists, og réttmæti vígslunnar og live óliáð bún er öllu vtra valdi samkvæmt beilagri kenningu Biblíunnar. Sérbver prestur verður að reynast trúr vígslueiði sínum og' lilýðnast þannig fremur Guði en mönnum“. Lögin um bræðralag. „Um hin helgu lög bræðralagsins: Vér skírskotum til þess, að mörg er þjónustan og' margháttað starfið í kirkjunni, sem nefnd er í Heilagri ritningu líkami Jesú Kiásts, og að kirkja Noregs heitir ekki aðeins á þjóna orðsins og þá, er hlotið liafa guðfræðimentun, heldur einnig á alla þá, sem starfa samkvæmt vilja Guðs, bver í sinni stétt. Ef máttarvöld þessa beims æða og ætla sér að granda lífsundirstöðu kristinna skóla, kristinna heim- 'la og kristins félagsstarfs, þá ráðast þau í senn á alla kirkjuna og hvern meðlim hennar um sig. Ef einliver er ofsóttur án saka og hneptur í fangelsi fyrir trú sína, þá á kirkjan að standa vörð um samvizkufrelsi hans °g leggja lionum lið. Sönn evangelsk kirkja hlýtur þess- vegna að bjóða birginn öllu olbeldi gegn samvizku oianna og láta sig skifta heill einstakra meðlima sinna, sem teknir eru út úr á gerræðisfullan Iiátl og látnir þola þjáningar fyrir sannfæringu sína og starfsbræðra sinna. Við þesskonar lilræði verður líkami Krists sár og svnd er drýgð gegn allsherjar lögmáli bræðralagsins. Vér skirskotum til órofa samfélags vors við alla limi kirkj- l|nnar.‘. Heimili, kirkja og uppeldi. „Um foreldra og réttindi og' skyldur kirkjunnar til karnauppeldis: Vér vottum það, að hver kristinn faðir

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.