Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 50
224 Prestastefnan. Júní-Júli. fyrir gamalt og ellihrumt fólk í landinu og ungt fólk, sem í hættu er statt siðferðilega o. s. frv. Verkefnin eru óþrjótandi á þessum sviðum. Vil ég nú leyfa mér að óska þess, að upp í næstu fjárlög verði tekinn nýr liffur: Til líknarstarfsemi þjóð- kirkjunnar kr. 50.000.00. Sé með fé þessu stofnaður sjóður minstu hræðranna og biskupi falin ráðstöfun fjárins ásamt stjórnar- nefnd, er prestastefna íslands kýs til þessj* Ekki veit ég, hvernig þessari málaleitun verður tekið á Al- þingi, en ég vona, að þingmenn þeir, sem næst ganga til starfa, telji jiessi ráð ekki óviturleg og' sjái, að hér er mikið mannúðar- og nauðsynjamál á ferðinni, og verði fúsir til að styðja kirkju Islands til líknarstarfanna. Á þessu synodusári hefir hinn nýi söngmálastjóri þjóðkirkj- iiniiar tekið til starfa. Hefir hann verið kærkominn gestur í söfnuðum þeim, sem hann hefir starfað í, og er mér j)að mikil ánægja, að skilningur á starfi hans er ágætur, og hafa nú svo margir prestar óskað hans til safnaða sinna, að erfitt mun að uppfylla allar þær óskir næstu árin, nema nýir starfskraftar á sviði söngsins bætist við. Veit ég, að það starf er upphaf nýrra tíma á sviði kirkjulegrar sönglistar í söfnuðum landsins, og a'ð víða muni rætast sú ósk mín og von í sambandi við starf söng- málastjóra, að örvist kirkjusóknin í landi voru. Kirkjuráð hélt nokkra fundi á árinu og liafði til meðferðar fjölda þeirra mála, er kristni landsins varða. Á vegum kirkju- ráðsins hafa tveir af prestum landsins undirbúning að kenslu- bókum í kristnum fræðum. Séra Sigurjón Guðjónsson í Saur- bæ að Biblíusögum fyrir yngstu nemendurna og séra Sveinn Víkingur fyrir eldri nemendur. Hefir kirkjuráðið ákveðið að styrkja séra Sigurjón til starfsins fjárhagslega og tók j)átl í ferðakostnaði séra Sveins Víkings á sl. vetri, er hann vann hér að handriti sínu um skeið. Er j)ess að vænta, að verlí þeiria lakist vel, og líklegt, að bækur þeirra komi út áður en langt líður. Kirkjuráð kostaði nóvemberútgáfu Kirkjuritsins síðastliðið ár, þar sem flutt voru erindi og ávörp frá hinum almenna kirkju- fundi, er haldinn var í október f. á., auk margs annars er frain fór á þessurn fundi, sem án efa var mjög til áhrifa fyrir kirkju- Iegt líf og starf í landinu. Af lögum, sem kirkjuna og þjóna hennar varða sérstaklega og saniþykt voru á síðasta Alþingi, vil ég fyrst og fremst nefna lög um breyting á lögum nr. 54, 27. júní 1921 um sölu á presl- mötu. Þá grein þessara laga, sem mestu skiftir fyrir kirkjuna, 4. gr.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.