Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 6

Kirkjuritið - 01.06.1942, Síða 6
180 Ásmundur Guðmundsson: Júní-Júli. Guði sett, og hefði hvor um sig sitt starfssvið samkvæmt vilja Iians. í málum ríkisins hæri kristnum mönnum skylda til að hlýðnast löglegum yfirvöldum. En ríkið hefði alls ekkert vald yfir orði Guðs, trú manna, sam- vizku né sálum. Ef það ætlaði sér að hafa kirkjuna að pólitísku verkfæri, þá væri lienni skvlt að rísa öndverð í móti. Landstjóri hét kirkjunni fullu frelsi, ef hún hefði engin afskifti af stjórnmálunum. En svar kirkjunnar var á þá leið, að því aðeins gæti verið um samstarf ríkis og kirkju að ræða, að ríkið tálmaði ekki hoðskap hennar, að orð Guðs næði að hafa áhrif á siðferði manna og félagslíf. II. Næsta hernámsárið, 1941, harðnaði deilan í milli ríkis og kirkju. Er auðséð af skrifum Berggravs biskups í árs- byrjun, að hann gjörir ráð fvrir miklum ofsóknum af hendi rílcisvaldsins gegn kirkjunni og að enn kunni ýmsir að verða að þola píslarvætti. Hann segir meðal annars: Þegar sannleikurinn verður oss heilagur, þá gerast menn píslarvoltar. Og aðeins þá, er hlutverk manna verður þeim lieilagt, verður það afl í sálum þeirra og lætur þá vinna mestu afreksverk. Sama gildir um félagsskap manna. .. . Þegar Thomas More komst í ósátt við konunginn, af þvi að hann vildi ekki styðja vilja konungs gegn samvizku sinni, þá var honum varpað í fangelsi. I fangelsisklefanum ritaði hann dóttur sinni þessi orð: „Það er styrkur minn og huggun að minnast þess, að í allri dauðans angist minni hefi ég fyrir Guðs náð aldrei samþykt neitt, sem stríðir gegn sannfæringu minni“. Leyndardómur trúarinnar er sá, að hún lætur menn verða frjálsa til þess að lifa fyrir sannleikann, góðleikann og réttlætið og að þola einnig þjáningar, ef þörf gerist. Orðin í kirkjubæn vorri styrkja menn og hugga: Þú ert styrkur þeirra, sem ofsóttir eru fyrir rétt- lætis sakir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.