Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 92
X
TIMBURHLÖÐUR
okkar hafa venjulega úr nægum og góðum birgðum að velja.
Trésmíðastofan, með nauðsynlegustu vélum af nýjustu
gerð, býr til allskonar ilsta til búsagerðar og fleira.
Timburþurkun okkar, með nýjaasta og fullkomnasta út-
búnaði, til þess að þurka timbur á skömmum tíma, liefir
reynzt ágætlega. — Timbur, sem bingað hefir verið selt
sem fullþurkað, hefir við þurkun hjá okkur rýrnað um
5—6% og lézt um 10—11% og sumt alt að 15%, án þess
að rifna eða snúast.
Timburkaup gerið þið hvergi bagkvæmari en þar sem
þér finnið rétt birgðaval —1 rétt viðargæði — rétt verðlag.
Alt þetta finnið þér á einum stað með því að koma beint í
TIMBURVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR,
Vatnsstíg 6. — Hverfisg. 54. — Laugaveg 39. — Reykjavík.
Búnaðarfélag íslandsvill kaupa
þá árganga, eða einstök hefti i þá árg., af Búnaðar-
ritinu og Frey, sem uppseldir eru hjá félaginu.
Það, sem félagið vill kaupa al' Búnaðarritinu, er
þetta:
2. árgangur og 15. til 35. árg.
Það, sem félagið vill kaupa al' Frey, er þetta:
1., 5., 12., 13., 14. og 15. árg. hsila eða einstök
blöð í þá, og 1. tölubl. 16. árgangs.
Búnaðarfélagið kaupir rit þessi háu verði, enda
séu þau óhundin og i sæmilegu ástandi.
Búnaðarfélag íslands.
--------------------------------------- _