Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 48
222 Prestastefnan. Júní-Júlí. Erlendur ÞórÖarson i Odda, séra Ólafur Ólafsson á Kvennabrekku o. fl. Óska ég þeim ollum blessunar Guðs. Allviða er nú hugsað til að byggja nýjar kirkjur, er um liægist og eitthvað dregur úr erfiðleikum þeim, sem nú eru á því að reisa liús. í Laugarnesprestakalli í Reykjavík er þeim niájum iengst komið, því að nú er verið að reisa Laugarneskirkju og ráðgert, að liún verði komin undir þak á komandi liausti. Bygg- ingarmál Hallgrímskirkju í Reykjavík er komið það á veg, að fjársöfnun er hafin af allmiklum áhuga og líkan að Hallgríms- kirkju er koniið fram. Hefir húsameistari rikisins, prófessor Guðjón Samúelsson, teiknað kirkjuna og' látið gera likan þetta. Virðist svo, sem allur þorri manna sé mjög ánægður með, að Hallgrímskirkja verði í þessari mynd, og' er það vel farið, að full eining sýnist vera i þessu mikla máli. í Nessókn í Reykjavík hefir og verið safnað fé, og verður haldið áfram, þar til unt er að reisa Neskirkju, sem ég vona, að verði fyr en varir. Ég tel það mjög mikið fagnaðarefni, að í öllum hinum nýju söfnuð- um hér í Reykjavik hafa verið stofnuð kvenfélög til styrktar i starfi kirkjunnar, og á ég þá trú, að það muni leiða til mikili- ar blessunar, bæði í kirkjubyggingarmálunum og i starfi kirkj- unnar yfirleitt. Á Melstað í Húnavatnsprófastsdæmi, þar sem kirkjan fauk, mun verða tekið til kirkjusmíðar á þessu sumri, og að Staðarstað í Snæfellsnesprófastsdæmi er kirkjusmíði ný- lega hafin. Ailvíða er áhugi og starf, að því er að fjársöfnun lýtur til nýrra kirkna, og er það vel farið, enda nú betra tæki- færi en oft áður að safna fé til nytsamra framkvæmda. f Reykjavík liefir nú verið reist fyrsta prestsseturshús Jjjóð- kirkjunnar. Stendur það við Garðastræti, og er nýlokið við smíði þess. Húsið er fagurt og vandað, og hefir dómprófastur- inn flutt í það, enda hefir hann ötullega unnið að framgangi þess máls. Þetta hús er ekki reist fyrir fé það, er veitt er á fjárlögum til húsabóta á prestssetrunum. Auk þessa húss liefir aðeins eitl prestsseturshús verið í smíðum síðastliðið ár. Er það að Kolfreyjustað i Suður-Múlaprófastsdæmi. Fé það, stm ýeitt hefir verið á fjárlögum til þessara hluta, er svo mjög af skornum skamti, að enn er verið að greiða lán, er á hvildu vegna prestsseturshúsa, sem reist hafa verið, án þess að fé væri fyrir hendi, og er þeirri greiðslu ekki lokið enn að fullu. Ég hefi áður lýst því hér á prestastefnunni, hve brýn nauðsyn er á því, að meira verði hraðað byggingum á prestssetrum, þai’ sem allviða cr svo ástatt, að prestaköllin eru prestslaus vegntt þess, að presturinn á ekki í neitt hús að venda. í þessu sam- bandi skal ég geta þess, að í bréfi, er ég ritaði dóms- og kirkju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.