Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 67

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 67
KirkjuritiíS. Áhrif móSurbænar. ‘211 aður, við megum til að hjálpa honum! Komið þið, við skulum skira liann niðurdýfingarskírn í ánni“. Á svipstundu mynduðu þeir hring um Georg. Þeir sögðu við hann, að eina ráðið til þess að losna við kalda baðið væri að koma með þeim. Hægur og rólegur, en í fullri alvöru, sagði hann: „Ég veit það vel, að þið hafið næga krafta til þess að láta mig í ána og lialda mér þar þangað til að ég er druknaður, og ef yður sýnist svo, þá megið þið gjöra það, ég mun ekki veita neina mótspyrnu, en hlustið fyrst á það, sem ég ætla að segja ykkur, og gjörið því næst það, sem ykkur sýnist. Þið vitið allir saman, að ég er 50 mílur í burtu frá heimili mínu, en þið vitið ekki, að móðir mín er máttvana rúmfástur aumingi. Ég man ekki eftir, að ég liafi séð hana annars staðar en í rúminu. Ég er yngsta barnið hennar. Faðir minn liafði ekki efni á að kosta mig til náms, en kennarinn okkar er góður vinur föður mins og bauðst til þess að taka mig borgúnartaust. Hann var mjög áfram um, að ég færi til bans, en mamma vildi ekki samþykkja það. Þessi barátta eyddi næstum þeim iitlu lífskröftum hennar, sem eftir voru. Að lokum, eftir mikla þrá- beiðni, lét hún undan og sagði, að ég mætti fara. Undirbúning- urinn undir burtför mína að heiman var fljótgerður. Móðir min mintist ekki einu orði á burtför mina við mig fyr en morguninn, sem ég fór að beiman, rétt áður en ég lagði af stað. Þegar ég hafði lokið morgunverði, gerði hún boð eftir mér og spurði, hvort alt væri tilbúið. Sagði ég henni, að svo væri, ég biði að- eins eftir vagninum. Eftir ósk hennar kraup ég niður við rúmið hennar. Hún lagði blíða kærleiksliönd á höfuð mitt, og bað fyrir yngsta barninu sinu. Margar nætur hefir mig dreymt þennan atburð, aftur og aftur. Það er sælasta endurminning lífs míns. Ég held, að ég muni geta endurtekið hvert orð þess- arar bænar, meðan ég lifi. Því næst sagði hún við mig: „Elsku drengurinn minn, þú getur ekki skilið, og munt aldrei skilja til fulls sársauka móðurhjartans, þegar hún skilur í síðasta sinn við yngsta barnið sitt. Þegar þú nú yfirgefur heimili þitt, hefir þú í síðasta sinn, hérna megin grafar, litið andlit hennar, sem elskar þig meir en nokkur dauðlegur maður elskar þig eða getur elskað þig. Faðir þinn hefir ekki efni á að kosta ferð þína fram og aftur, svo að þú getir heimsótt okkur þau tvö ár, sem námstíminn varir. Það er ómögulegt, að ég geti lifað svo lengi. Sandurinn i stundaglasi mínu er næstum útrunninn. Á hinum fjarlæga stað, sem þú nú ferð til, verður engin elskandi móðir til þess að gefa þér góð ráð á þrautastundunum. Leitaðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.