Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 32
206 Guðm. Einarsson: Júní-Júlí. um rangfærslu að ræða, enda þótt svipaðar sögur liafi orðið lil um aðra menn, sem ég þori ekki að bera á móti, að geti hafa átt sér stað, enda þótt ég hafi ekki orðið þess var eða um það heyrt, enda aldrei heyrt nefndan þenna Sargon Akkadskonung, sem uppi á að hafa verið um 2800 f. Kr., þá er það of langt gengið og er engin gagnrýni. Á meðal Assýríukonunga finn ég aðeins einn með nafninu Sargon, son og eftirmann Salmanassar ÍV., sem rikti frá 722—700 fyrir Krist, en í Assýriu mun Accads vera að leita, sem var borg nálægt Babylon, og nafnið: „Land Accada“ og: „Land Suniera“ eru oft talin hvort við annars hlið og tákna þá Babyloníu og umhverfi hennar á assýriskum áletr- unum. En þó einhver sögusögn um uppruna einhvers konungs væri svipuð og sagan um útburð Móse, þá sýnir það aðeins, að þjóð- inni hefir þótt sá atburður svo merkur, að nota mætti hann til heiðurs annara merkismanna; meðan ósannað er, að sagan hafi verið til orðin fyrir daga Móse og hún því getað fluzt til hans. Og þegar svo betur er að gætt, sér maður, að höf. sjál.fur metur þessa rökfærslur sínar að engu, því að hann segir: „Þrátt fyrir egipzka uppeldið var Móse hreinn og sannur Hebrei", sem ótvírætt bendir til þess, að hann trúir því, að dóttir Faraós liafi fundið sveininn í örkinni og hafi tátið ala liann upp • egipzkum fræðum. En það sorglega við þetta er það, að þeir menn, sem bera lotningu fyrir hinu heilaga orði og vilja auka trú og tilbeiðslu, skuli láta sér verða það á, að rífa niður með öðru orðinu það, sem þeir byggja upp með hinu. Nú veit ég, að höf. greinarinnar þráir að geta aukið Guðs dýrð á jörð og byggja upp innilega kristinn söfnuð, en hann skilur ekki, liver hætta felst í því að vekja efa í hjörtum fjöldans um áreiðanleik Biblíunnar eða frá- sagna hennar. En fólkið hugsar og segir, og það með réttum rökum: Ef fyrri hlutinn um líf og starf Móse er þjóðsaga, livaða sönnun er þá fyrir því, að framhaldið sé ekki líka skáldskapur, t. d. ferðin yfir Rauðahafið, að Guð hafi gefið Móse boðorðin af Sínaífjalli, sagan um brauðið á eyðimörkinni, vatnið, sem spratt út úr steininum o. s. frv. Ekkert af þessu er skiljanlegra og trúlegra en sagan um útburð sveinsins; og þó höfum VÍS margvíslegar sannanir fyrir ábyggilegleika þessarar frásagnar annars staðar frá en beint úr sögu Móse, svo að erfitt er að tetja þær skáldsögur einar. Gagnrýnin og efasemdirnar, sem Þjóðverjar þyrluðu upp til þess að geta útrýmt Kristi úr sálum æskunnar, hefir gegnum- sýrt svo marga góða menn, einnig hjá oss, að þeir geta ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.