Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 69

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 69
Séra Þorsteinn Ástráðsson. Fæddur 4. okt. 1894. Dáinn 17. marz 1942. Það var haustið 1918. Við söfnuðumst saman „busarnir" við skólasetn- ingu. Flestir vorum við nokkuð á lofti, og fanst við vera menn að meiri. Enn eru þeir m'éi’ í mirini, bekkjarbræðurnir, sem þetta haust byrjuðu náms- feril sinn. Á ég enga leið- inlega endurminningu um neinn þeirra. En er ég skrifa þetta, vakir sér- staklega í liuga mínum minningin um einn þeirra. — Ég sé hann fyrir mér eins og hann var þá, lágur maður vexti, grannur og fremur veiklulegur, dökkur yfirlitum og fölleitur. Hann hélt sér ekki frannni, heldur var hann hlédrægur og dulur og fáskiftinn. Það var eins og honum væri ekki um nein ærsli, en kynni betur þeirri fálátu hæversku, sem lsetur lítt hera á tilfinningum sínum, heldur athugar í- hugulu auga annara ærsli og Jjrek, og þykir gaman að nieð sjálfum sér, án þess J)ó að vilja vera við þau kendur. Þessi ungi piltur var bekkjarbróðir minn og vinur, séra Þorsteinn Ástráðsson, sem dó 17. marz siðastliðinn. Vil ég ógjarnan láta hann lengur liggja með öllu ó- tjsettan hjá garði og þessvegna skrifa ég þessi fáu minn- ingarorð. Við sátum saman á skólabekkjunum í níu og hálft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.