Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 49
Kirkjuritið. Prestastefnan. 223 niálaráðuneytinu hinn 19. jaúnar, varðandi áætlun um kostnað við kirkjumál árið 1934, komst ég svo að orði viðvíkjandi þessu atriði: „Ég kemst ekki hjá þvi að óska þess eindregið, að tveir af liðum fjárlaga verði hækkaðir aliríflega. En það er í fyrra lagi G. Jiður, til liúsabóta á prestssetrum, sem hingað til hefir verið kr. 24.000.00. Ætlast hefir verið til, að með því fjárfram- lagi yrðu bygð tvö prestsseturshús á ári. En eins og nú liagar til um efnivið og vinnu, verður ekki komist langt með þessa upphæð. Þörfin á nýbyggingum á prestssetrum er víða mjög niikil, eins og ráðuneytinu er svo vel kunnugt um. Eru að minsta kosti 25 prestssetur í landinu, með svo lélegum húsakynnum, að ekki er við unandi, og þyrftu þau að byggjast upp mjög fljót- lega. Víða ])ola þessi byggingarmál ekki bið. . . . Vil ég af fram- anskráðum ástæðum leyfa mér að fara þess á leit, að þessi upp- hæð verði á fjárlögum 1943 áætluð kr. 48.000.00. Hið sama er að segja um 7. lið. Hann er einnig brýn nauðsyn að hækka nokkuð. Ég' lýsti því fyrir fjárveitinganefnd á síðasta Alþingi, hver nauðsyn bæri til að halda hinum eldri íbúðarhúsum prests- setranna við.... fór ég fram á kr. 50.000.00 til þessara hluta, en því miður varð uppliæðin ekki liærri en kr. 24.000.00. Leyfi eg mér að fara fram á, að þessi liður verði hækkaður úr kr. 24.000.00 upp í kr. 35.000.00“. Eins og yður er kunnugt, var ekki gengið frá fjárlögum á síðasta Alþingi, en ríkisstjórn tók þessar tillögur mínar til greina, og hefi ég ástæðu til að ætla, að þær nái samþykki Al- bingis á sínum tíma. I þessu sambandi vil ég einnig skýra frá því, að sama dag °g áðurnefnt bréf er ritað, skrifaði ég sama ráðuneyti á þessa leið: „Á síðustu prestastefnu, sem haldin var á Akureyri í júní 1941, hreyfði ég því máli, að framvegis yrði einn dagur á ári bverju valinn til fjársöfnunar fyrir j)á, sem af einhverjum á- stæðum eiga bágust kjör í landi voru. Yrði fé því, seiu safnaðist, varið til þess að létta þeim byrðar og gjöra þeim lifið bæri- ]egra. Skyldi þessi dagur nefndur: „Dagur minstu bræðranna". Það ætti að vera öllum ljóst, að fyrir þá, sem. harðast verða • úti, þarf að hefja nýtt og meira starf og ekki ólíklegt, að þeir tíniar muni renna upp að ófriðnum loknum, að sú þörf verði brýnni en áður. Fer vel á því, að kirkjan eigi forystu i þeim •nálum, enda er hún reiðubúin til þess. Hér á landi vantar til- Hnnanlega heimili fyrir margt af því fólki, sem verst er sett, 1- d. fyrir veikluð og vangæf börn, fyrir börn og unglinga, sem leiðast á glapstigu vegna lélegs uppeldis. Enn er of lítið gjört
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.