Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 78

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 78
252 Sigtryggur Guðlaugsson: Júni-Júlí. mikil Icvöð til kennara, sem liefir verið vanhirt, bvi að „varðar mest lil allra orða, að undirstaða rétt sé fundin“. Ég hefi reynslu fyrir því, að vel má kenna börnum að nota söngnótur. Og söng- laga nám og æfing lætur börnum vel, eigi síður sálmalaga en annara, enda mörg þeirra einfaldari og léttari, séu þau flutt með hæfilegum liraða. Bænastundir geta hjálpað í þessu efni. Börn- um er yfirleitt gleði að syngja, og ég get ekki varist því að vitna, hve oft söngur liefir létt mér lund, bæði í einveru (á ferðalögum) og í samfélagi bræðra og systra. Sama hefðarsæti ber söngnámi og söngiðkun i æskulýðsskólunum til framhalds frá barnaskólunum — sálmalögum eigi slept. Svo kemur til safnaðanna. í flestum eða öllum kirkjusóknum landsins mun vera ákveðinn kirkjusöngstjóri — víðast hvar organisti. fflutverk hans þarf að ná lengra en að leika á hljóð- færið við messugjörð. Hann verður að efla með kostgæfni söng- kunnáttu i söfnuðinum, einkum þeirra, sem teiða sönginn, en líka annara. Auk umræðna og hvatninga í þeim efnum munu söngæfingar utan messugjörðar tiltækilegastar. Það hygg ég heppilegt, að kirkjusöngstjórinn sé lika söngkennari í barnaskóla sóknarinnar svo víða, sem við verður komið. Hann kynnist hæfileikum barnanna og getur jafnvel hagnýtt hann fyrir kirkju- sönginn. — Ég minnist þess nú, að ég hefi tvisvar orðið inni- lega snortinn af söng barna í kirkju. Það var í Akureyrarkirkju á jóladagskvöldi 1876. Þá var harmóníum nýkomið í kirkjuna, og auk annara söngmanna voru 4 barnaskóladrengir saman á bekk, er sungu „af lífi og sát“. Og það var 30 árum siðar við kvöldguðsþjónustu í Edinborg, að ég lilustaði á drengjakór. Ég á ekki orð að lýsa því atviki, segi aðeins, að þá „sveif hið sæta söngsins englamál.... yfir mina sál.“ Þess þarf varla að geta, að kirkjusöngstjóra, sem stundar þetta starf af alúð, ber meiri fjárþóknun en nú er látin i té á sumum stöðum. En vel má vera, að söngleg áhrif spöruðu smám saman það og meira frá annarskonar fjáreyðslu miður gæfusamri. En nú minnist ég líka aftur prestsins. Auk ununar af söng- meðferð hans sjálfs, gildir það eigi litið, að hann geti hvatt og leiðbeint, átt tal við söngstjórann og fleiri um kirkjusöngsleg efni fjær og nær, að fornu og nýju, og bent á eftirtektarverð lög í raddfærslu o. fl. Og það er enn fleira, sem ég hygg, að megi verða til bóta. Ef skólarnir stunda vel hlutverk sitt í þessu efni, þá gjöri ég ráð fyrir, að flestir nemendur þeirra geti notað sér söngnótur meira eða minna, sumir til söngs, aðrir til þess að leika á ldjóðfæri, þótt eigi væri það annað en gamla islenzka lang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.