Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 63

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 63
Kirkjuritið. Á kristniboÖsakrínunl. 23 7 Kína. Ég tek dæmi, eitt af liinum mörgu, sem ég hefi séð með eigin augum. Betlarinn situr á götunni og biður um peninga. Sumir gefa honum einn eyri, flestir ekki neitt. Þegar honum virðist starfið ganga alt of illa, veltir liann sér á götunni og orgar eins og dýr. Hann er tötrum húinn, fáfróður, gramur, tortrygginn og vonarsnauður. — Mér er sagt af þaulkunnugum mönnum, að á kveldin, þegar hetlararnir koma heim, taki ættmenni þeirra frá þeim alt, sem þeir hafa unnið sér inn með betli sínu. Svo fá þeir eitthvað lítilsháttar að horða, ef vel stendur á. Kristniboð vort starfrækir skóla fyrir blinda menn og drengi. Þar læra þeir að lesa, skrifa og syngja. Þar læra þeir kristin fræði. Ég mun aldrei gleyma fyrstu lieimsókn minni á skólann. Kristnihoðinn sýndi mér alt, sem ég vildi sjá. Hlé var á kenslunni, en tveir drengir voru i skólastofunni. Við heilsuðum þeim. „Láttu okkur nú heyra, að þú kant að lesa“, segir kristniboðinn við ann- an þeirra. Drengurinn' flettir upp í Biblíunni og les, skýrt og greinilega. „Sýndu okkur, að þú kant að skrifa“, bætir kristnihoðinn við. Drengurinn finnur áhald til að skrifa með blindraletur, stingur pappír inn í það og skrifar dálítið. Kristnihoðinn teknr hlaðið og réttir liin- um piltinum. „Lestu nú það, sem hann félagi þinn skrif- aði“. Og drengurinn las — auðvitað á kínversku — þessi orð: „Uppliaf fagnaðarboðskaparins um Jesúm Krist, Guðs son“. Aldrei hefi ég heyrt þetta vers lesið með slík- um fögnuði. Það var vafalaust vegna þess, að drengur- inn óskaði að kynnast fagnaðarhoðskapnum frá upphafi til enda. Þegar Noregur dróst inn í styrjöldina, ákvað stjórn Kristniboðsfélagsins að liætta fjárhagslegum stuðningi við Blindraskólann. — Auk þess her þess að gæta, að kristniboðinn, sem stjórnar honum, verður að vinná mestan hluta dagsins við sjúkrahúsið sem lyfjafræðing- ur og kennari hjúkrunarnemanna. Og hvernig fór?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.