Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 31

Kirkjuritið - 01.06.1942, Qupperneq 31
Kirkjuritið. Lítil athugasemd. 205 ber oss að 1493 Seiii burtfarartíma ísraelsmanna úr Egiptalandi. 4. Loks fyllyrðir Jósefus, sagnaritari Gyðinga, að ísraelsmenii íiafi farið biirt úr Egyptalandi 430 árum eftir að „forfaðir okkar Abraham kom til Kanaanslands“, en það er og hefir verið talið liklegast, að Abraham hafi komiS til Kanaanlands nálægt 1900 artnn f. Kr., sbr. hinn ágæta fornfræðing Leonhard Walley, sem telur, að Therah, faðir Abrahams, hafi farið frá Úr í Kaldeu a siðari lielming 20. aldar f. Kr. Svo að einnig þessa leið her °ss að fyrstu árum 15. aldar sem burtfarartíma ísraelsmanna úr Egiptalandi. Hafi nú Móse verið 70—80 ára, er burtförin hófst, hlýtur hann að hafa verið fæddur 1573—1503 f. Kr. Nafnið Móse telur höf. greinarinnar, að sé egipzkt og þýði: öarn. Þetta er mjög vafasamt, og greinir málfræðinga á um það, livaðan nafnið sé komið og hvað það þýði. Á egipzku er að vísu til orðið „mes“ eða „mesu“, sem þýðir harn; en þar er tika til nafnorðið „mó“, sem þýðir vatn, og telur Jósefus, að Hafn Móse sé runnið frá því orSi: Sá, sem dreginn er upp úr vatni. Annars er víst eðlilegast að hugsa sér, að orðið sé semitiskt aö uppruna, enda þótt talið sé, að dóttir Faraós liafi gefið barn- lr>U þetta nafn, þvi að sérnafnið Mesa er þar til (sbr. hinn al- ''Unna ,,Mesa-stein“) og sagnarstofninn „M(e)sa“ er líka til, seni þýðir: Að draga fram, draga út úr; og þá liefir Móse verið gefiS þetta nafn með tilliti til þess, að hann var dreginn út úr (eða upp úr) vatninu, hvort sem dóttir Faraós eða móðir hans liefir gefið honum það. Enn er sá möguleiki til, að þetta sé sérnafnið „MúsT‘ eða „Mósi“, eins og það er ritað á arabisku. En aðalvillan í greininni, sem ekki má láta ómótmælt er þetta: >>l‘rásögnin um útburð hans er þó þjóðsaga“. Slíkar fullyrðingar erU alveg óheimilar og óvísindalegar, þegar engin rök eru færð, llema þau, sem búin eru til jafnóðum, eins og það, að Faraó hafi verið að koma sér upp þrælaliði af ísraelsmönnum og því viljað, að þeir fjölguðu sem mest, sem er alveg gagnstætt orðum Hitningarinnar, sem fullyrðir, að Faraó liafi þrælkað Hebrea einmitt af hræðslu við, að þeir yrðu ofjarlar Egypta, sbr. II. Hósebók 1, 8 og 11: „Hann sagði við þjóð sína: Sjá, þjóð ísra- eismanna er fjölmennari og aflmeiri en vér. . . .“ „Og þeir settu 'erkstjóra yfir hana til þess að jijá liana með j)rælavinnu“. En er betta ráð dugði ekki til þess að fækka ísraelsmönnum, var l0rfið að því ráði að lífláta sveinbörnin (II. Mós. 1, 16). Að Sanga út frá jiví, að jiessi frásögn Biblíunnar séu staðlausir stafir, án raka og án þess að líkur séu færðar fyrir, aS hér sé
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.