Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 72

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 72
246 Snorri Sigfússon: Júni-Júli. okkur, heldur öllu heimilisfólkinu. En hún var i aðalatriðum þannig: Það var skip á sjó í ofsaroki og ógurlegum sjógangi. Allir skipverjar sintu skyldustörfum sínum af dugnaði og karl- mensku lengi vel, en þó fór svo, að jjeir töldu vonlaust um, að þeir myndu hjargast, og tóku að gerast órólegir og angistarfullir og slá slöku við. En með á skipinu var drengur, sonur skip- stjórans, sem var hinn hressasti og var hvergi hræddur. Og er hásetarnir spyrja hann, hví hann sé ekki hræddur, svarar hann með ró og óbifanlegri festu: Ég veit, að við munum kanske vera í hættu, en ég er ekkert hræddur, jiví að faðir minn stendur við stýrið“. — Og jæssi hugarró drengsins, hessi óhifanlega trú hans á örugga stjórn föðurins, þrátt fyrir ægilegt útlit, fylti einnig hásetana bjargarvon, svo að þeir tóku aftur til að gegna skyldum sínum. Og jjannig fór að lokum, að skipið komst i höfn og öllu var bjargað. — Þetta var aðalefnið úr sögu gamla kenn- arans þetta ógurlega kvöld, og er hann hafði lokið sögunni, tók hann að benda á, að einnig nú bæri okkur að vera hug- hraust og vongóð, þótt illa liti út, því að faðir okkar allra stæði við stýrið á örlagaskipinu okkar, og myndi stýra öllu heilu í höfn, ef við gerðum skyldu okkar og mistum ekki sálarró og sigurtrú. Og mér eru enn i minni þau áhrif, sem sagan og ræðan hafði á fólkið. Það hrestisl og glaðnaði i hragði, og yfir heimil- inu hirti og hlýnaði þetta kvöld, ])ótt úti geisaði óveðrið, því að trúin og vonin höfðu sezt þar að völdum. Og fólkinu varð í það sinn að trú sinni og von. Skip ])að, sem heimamenn voru á, komst i höfn heilu og liöldnu. í óveðrinu mikla, sem nú geisar i mannheimi, striðinu ógur- lega, ferst ógrynni af verðmætum og mannslifum, og þjáningar manna eru skelfilegar. Hin tryltu öfl hafa náð taumhaldinu i bili. En hið allra skelfiiegasta, sem hent getur, er það, að menn, og þá einkum æskan, missi trú á framtíðina, trúna á sigur hins góða að lokum, glati voninni um batnandi tíma. Það má aldrei ske, börnin góð. Verum þess fullviss, að í þessu óveðri ferst einnig margt ill, og að von er til þess, að þessi sára reynsla muni gera mennina vitrari og betri. Við erum öli einskonar hásetar á skipi i ólgusjó. Útiitið er slæmt og ógnandi. Við höfum margskonar skyldum að gegna og megum livergi svíkjast undan merkjum, og því síður missa kjarkinn. Og það, sem á að halda okkur vakandi, gera okkur skyldurækna, efla löngunina til þess að verða sterkur og stæltur i liafrótinu, glæða bræðraþelið og samstarfið, er sú vissa, að faðir okkar stendur við stýrið, og stjórnar öllu bezt. Og enga ósk á ég betrj handa ykkur í dag en þá, að þið ættuð altaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.