Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 60

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 60
234 Spakmæli. Júní-Júli. Á insta þráin ekkert föðurland? „I heimi, þar sem lungu sanna, að loft hafi verið til á undan þeim, þar sem augu sanna, að ljós hafi verið-til á undan þeim, þar sem fegurðarsmekkur mannssálarinnar staðhæfir, að feguið hafi verið til á undan honuiji, þar sem hin vísindalega leit og for- vitni mannsandans sannar, að á undan henni hafi verið til stað- reyndir,— ætti þá hið mikilvægasta og dýpsta í manninum: Hin innilegasta elska, hin fullkomnasta hollusta, hið andlega hungur sálarinnar og hin næmasta innsýn að sanna það, að ekkert hafi verið til á undan þessu, er samsvari því og fu'llnægi?" — Harry Emerson Fosdick. Sjúkar sálir. Það eru margir sjúkrabeðir í Ameríku, en í öðru hvoru sjúkra- rúmi Bandaríkjanna liggja sálarsjúkir menn. Heimurinn hefir mikla þörf fyrir þann boðskap og þá trú, er gerir sálir manna heilar. . Pétnr Sigurðsson safnaði. Að kveðja heim sem kristnum ber. Ég minnist þess, að faðir minn, séra Guðlaugur Guðmundsson, sagði oft við okkur börnin, meðan hann lá banaleguna, að sig langaði til, að við yrðum v?ðstödd, þegar dauða hans bæri að, svo að við gætum séð, hvernig sannkristnum manni bæri að taka dauða sínum. Það var klukkan 9 um kvöldið 9. marz 1931, að við systkinin vorum stödd inni hjá honum að vanda ásamt móður okkar og nánustu skyldmennum. Fað'ir minn virtist sofa rólega, en vaknaði alt í einu og kallaði á móður mína og sagði: „Eru nú öll börnin mín inni hjá mér?" Og játti hún því. Bar hann þá höndina upp að enninu og signdi sig og mælti: „Jesús minn". Féll svo höndin máttlaus niður; hann var dáinn. Nokkurum dögum áður en hann dó, orti hann eftirfarandi vísu til vinar síns, Lárusar H. Bjarnasonar: Frjáls er andinn ferðbúinn, förina lítið heftir. Bráðum sinar, bein og skinn í bólinu skil eg eftir. Guðrún Guðlaugsdóitir..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.