Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.06.1942, Blaðsíða 19
KirkjuritiíS. Striðskirkja Norégs. 193 auk þess skort á björgunarbeltum. Ýmsir kennararnir buðust til að ganga inn í „Sambandið“, ef jjað mætti verða til þess að bjarga fárveikum félögum þeirra. Stören biskup og 28 prestar í Þrændalögum sendu kirkju- 'oálaráðherra svo liljóðandi skeyti: „I nafni Jesú Krists og mannúðarinnar hljóta undir- •'itaðir prestar að biðja um líkn til handa yfir 500 kenn- Urum, sem verið er að senda norður. Vér getum ekki þagað við þeim þjáningum, sem vér vitum, að þeir verða að þola. Endurómar af þeim munu innan skamms hei- ast um alt landið.“ En við öllum þessum hænum daufheyrðust þeir Ter- hoven og Quisling gjörsamlega. Kennararnir hefðu átt sjá að sér fvr. Quisling svaraði prestunum þvi, að sókin væri kennaranna, en ekki sín, og skyldu þeir lield- Ur reyna að koma vitinu fyrir kennarana. Aðfararnótt 15. apríl lagði skipið síðan af stað norður Uieð kennarana; sumir þeirra liöfðu kent mestan hluta íefi sinnar og voru orðnir gamlir og gráhærðir. Fimtiu þýzki r varðmenn áttu að gæta þeirra, og þeir fyltu klef- aiia og rúmin, hvernig sem hinum leið. Fimtudaginn 16. aPríI kom skipið til Bodö, og þar fengu fáeinir Rauða- kross menn að koma um borð til líknar sjúklingunum. ^ iku seinna kom skipið til Tromsö, en lagði út aftui' íið kveldi sama dags. Það sigtdi fram lijá Hammerfest apríl. Ekki er kunnugt um síðasta lendingarstað, en það þykir mega ráða af líkum, að kennurunum verði ivistrað á við og dreif langt norður frá í þrælkunar- vmnu og sumum t. d. fengið það hlutverk að grafa skot- grafir á Murmanskvíglínunni. Sennilega hefir enginn athurður síðan hernámið hófst, fengið norsku þjóðinni sárari sorgar en þessi sigling nieð píslarvottana fyrir ströndum Noregs. Hún mun vissulega aldrei gleymast. Kærur og mótmæli bárust ”stjórninni“ og' yfirvöldunum úr öllum áttum, 'm. a. frá 200000 foreldrum. Einn daginn fékk „kirkjumálaráðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.